Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1963, Page 14

Andvari - 01.10.1963, Page 14
132 STEFÁN EINARSSON ANDVAIÍI um þctta 1938 kostað af slátrurum í Chicago. Ekki gleymdi hann heldur óskemmdum tönnum er hann fann í íslenzkri fjöru frá landnámstíð. Eflaust hefur það verið innlimað í bókinni Not by bread alone 1946 (Ekki á einu sarnan brauði). Síðasta bók hans Cancer, disease of Civilisation, 1960 (Krabbamein menningarþjóða) hefur eflaust byggzt á reynslu hans um Irumstæðar þjóðir. JVIilli þessara bóka um mataræði og heilsu hafði Vilhjálmur skrifað Great Adven- tures and Ex-plorations 1947, sem þeir bræður Arsæll og Magnús Arnasynir þýddu, Hetjideiðir og landafundir (1963). 1 þessari hók gefur hann landkönn- uðum sjálfum orðið. En það, sem hann segir um Kensington-steinn í bókínni, er auðvitað rangt. Einna merkilegast cr það sem hann segir unr hvítu Eskimóana (hls. 64) haft eftir Nicolas Tunes í hók um Vesturindíur! Enn eru ótaldar fjórar unglingahækur eftir Vilhjálm: Kak, the Copper Eski- nio 1924, The Shaman’s revenge (Hefnd galdramannsins, 1925), Northward tol (í norður ungi maður! 1925), The Mountain of Jade (Fjall úr Jaða, 1926). Á hans yngri árum hafði viðkvæði Ameríkana verið Go west young man! (I vestur, ungi maður). Enn verður að vekja athygli á því, að þessi síðarnefnda bók var skrifuð í samvinnu við Júlíu Schwartz, en ferðabók Frobishers í samvinnu við Eloise Mc Gaskill 1938; en báðar þessar konur hafa sennilega verið einkaritarar hans, því að Vilhjálmur las þeirn fyrir allt, sem hann samdi, og öfunduðum við Halldór Hermannsson prófessor í Cornell hann mjög af því, því að við urðum að skril’a allt mcð eigin hcndi. VIII Eftir því sem síðasti einkaritari Vilhjálms og eiginkona síðustu tuttugu árin skýrir frá í grein um hókasafn Vilhjálms, þá fór hann að safna bókum um 1924—5 að ráði dr. Isaiah Bowmans forseta Ameríska landfræðifélagsins í New York1) og eins af einkariturum sínum, Olive Wilcox. En síðasti einkaritari Vilhjálms, eiginkona og bókavörður hét frú Evelyn (Baird) Stefansson, kvenna fegurst og kvenna gáfuðust, músíkölsk mjög, af ungverskum ættum. Hún lærði rússnesku og varð manni sínum nrjög þörf í skiptum hans við Rússa og öflun rússneskra bóka. Hún fór sjálf' með Vilhjálmi til lslands 1949, til Grænlands 1953. Ein sér ferðaðist hún til Alaska 1951 og til Rússlands og Síberíu 1959. Hún hefur skrifað bækurnar Elere is Alaska; Within the Circle, Portrait of the Arctic og Here is the Far North. Af þessurn bókurn hennar hafa tvær þær fyrstu verið þýddar á íslenzku af Jóni Eyþórssyni, Alaska, land og lýður, 1) Þessi inaður varð síðar forseti Johns Hopkins háskóla og var ekki verra að vera íslendingur meðan lians naut við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.