Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 16

Andvari - 01.10.1963, Qupperneq 16
134 STEFÁN EINARSSON ANDVARl til síðustu stundar, talaði jafnvel við blaðamenn auk okkar. Þó átti hann þá ekki langt eftir ólifað, því að liann andaðist þann 26. ágúst sama sumar. Til allrar liamingju, skrifar kona hans, var liann ekki meðvitundarlaus af sínu síð- asta slagi nema tæpa viku. Var það rnikil gæfa fyrir hann og hana, því að menn geta legið svo árum skiptir í slagi. Skorti hann þá rúman mánuð í 83 ár. Árið 1951 samdi Vilhjálmur við Baker Library í Hanover um að flytja safn sitt frá New York og fá þar húsrúm fyrir það. Þegar það var flutt í desern- herlok voru í því meir en 20.000 hundnar hækur, hérumhil jafnmargir pésar og mikið af handritum, þar með um sex milljón orða handrit af Encyclopedia Arctica. Frú Evelyn Stefansson fylgdi safninu sem bókavörður, og mun hún eflaust liafa átt að vera það cftir dag Villijálms. Safnið var keypt af Dartmouth College síðar fyrir tilstilli Albert Bradleys, fjárráðamanns (trustee) skólans. I lér þykir mér merkilegt að geta þess, að hækur íslenzka safnsins í Cornell 1943 voru ekki nema 21.830 eða örlítið fleiri en hækur Vilhjálms. Ég er hræddur um, að nritt safn sé ekki nema 4—5000 bindi, en ég hef að vísu gefið há- skólanum nokkur hindi af tímaritum og The Oxford English Dictionary. Ég hef lieldur ekki talið sérjrrcnt mín. En vinur rninn, Kemp Malone, mun eiga 10 þúsund bindi. Vilhjálmur Stefánsson hafði gaman af því að hafa hrossa- kaup á hókum sínum. Það liafði ég líka. Segir frú Evelyn skemmtilega sögu af því hvemig Vilhjálmur ef hann vissi um eða sá nýja hók, sem hann liafði ágirnd á, var vanur að senda þeim manni eina af sínum bókum með skemmti- legri áritun, og fékk þá sjálfur hókina í staðinn. Líti ég í safn mitt þá eru Ultima Tlnde og Greenland 1945 víst í skiptum fyrir lcelandic, kennslu- hók í íslenzku, en My Life with the Eskimos og Great Adventures 1950 eflaust fyrir History of Icelandic Prose Writers 1800—1940, er út kom 1948. Ég rit- dæmdi lceland. Því rniður kornst ég aldrei mcð tærnar, þar senr hann hafði hælana hvorki í máli, stíl né skemmtilegheitum, að maður minnist nú ekki á magnið af hókum lians. Eins og Isaiah Bowman sagði réttilega, þá var íslenzk frásagnarlist honum í hlóð borin, cn ekki amcrísk málskrúðsfræði. Ég hef hvergi séð þess getið hvc marga fyrirlestra hann hélt, en mig grunar, að þeirra tala hafi verið legio, því að maðurinn var á sínum tíma mest eftirsóttur fyrirlesari í Ameríku og þótt víðar væri leitað. En hann hcfur látið eftir sig skrá um nærri 400 ritgerðir, flestar mjög merkilegar. Ilann hefur líka til allrar hamingju látið eftir sig sjálfsævisögu sína, sem hann lauk við skömmu áður en hann dó. Er tilhlökkunarefni að lesa hana, þótt ævisaga Earl Hansens sé góð, það sem hún nær. Mér finnst ætti að prenta hókaskrá hans annað hvort aftan við sjálfsævi- söguna eða í einliverju hefti af Polar Notes.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.