Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 17

Andvari - 01.10.1963, Síða 17
ANDVARI VILHJÁLMUR STEFÁNSSON NORÐURFARI 135 Sjálfsævisagan á að koma út í maí lijá Mc Graw Hill. Er það auðvitað clckja hans, sem sér um útgáfuna. Svo sem við er að búast hlotnaðist Vilhjálmi þeim mun meiri heiður sem hann bar af öðrum heimskautaförum um sína daga. Helzt mundi honum jafnað við þá beztu eins og Peary og Fridtjof Nansen. Alls þessa er getið í formála Heimskautalandanna unaðslega og er vitnisburður Pearys gamla einkum merki- legur: „Starfsaðferð hans var sú að nota lieila og gáfur, þol og viljaþrek hvítra manna og auka þar við veiðilist eða heimskautalist Eskimóa — að komast á það lag að lifa af því, sem svæði þau, er hann fór um, höfðu að bjóða — og jafnframt framkvæma þau rannsóknarstörf, er hann ætlaði sér.“ Fyrir þetta fékk hann bréfaða þökk Kanadastjórnar. Fyrir þetta fékk hann líka gullmedalíu frá Ameríska landfræðifélaginu í New York, Alþjóða landfræðifélaginu í Washing- ton, landfræðifélögum í Chicago og Philadelphíu, Konunglega landfræðifélaginu í Fondon, landfræðifélögum í París og Berlín. Auk þess var hann tvisvar gerður forseti í Explores Club í New York og eru það einsdæmi. The American Philosopical Society at Philadelphia gerði hann að heiðursfélaga sínum, sömu- leiðis Hið islenzka bókmenntafélag og Þjóðræknisfélag Islendinga í Vestur- heimi. Hann var gerður heiðursdoktor í háskólanum í Michigan 1921, í háskól- anum í Iowa 1922, háskólanum í North Dakota 1930, M. A. í Harvard háskóla 1923, heiðursdoktor háskóla íslands 1930, heiðursdoktor Florida Southern LTni- versity 1945, Dartmouth 1959. Riddari af fálkaorðunni 1939. Af bókum ekki nefndum áður eru Northwest to Fortune 1958 og The Fat of The Land 1956. Að lokum get ég ekki orða bundizt um þá óskemmtilegu sögu, að hann hafi boðið Islending um safnið fyrir 6 milljónir króna og þeir ekki viljað. Er sárgrætilegt til þess að vita, að þjóðin skuli neita svo góðum tækifærum og sóma sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.