Andvari - 01.10.1963, Page 26
144
HANNES PÉTURSSON
ANDVAliI
Hann lagfærir hvert erindið af öðru og breytir hrynjandinni í rétta tvíliði.
Eftirfarandi erindi úr frumgerð:
Leiha lömb í haga,
Ljósar mæður þá
Með jörðu júgur draga
Og jarma stekknum hjá:
Tvístrast hjörðin hvíta
Um hlíðar grænan svörð;
Indæl ertu að líta
Ó mín fósturjörðl
ldjóðar þannig í Ljóðmælum:
Lóttfætt lömbin þekku
Leika mæðrum hjá,
Sæll úr solskins hrekku
Smalinn horfir á.
Kveður lóu kliður,
Kyrrlát unir hjörð,
Indæll er þinn friður,
Ö, mín fósturjörðl
Og lokaerindið í frumgerð:
o o
O þú sveitasæla,
Sorgar lækning hezt,
Sem veitir værð indæla
Og veikan hressir mest:
Geði þjáðu og þreyttu,
Þegar ævin dvín,
Frið og fögnuð veittu
l faðmi guðs og þín!
auðgast að innileik og orðprýði:
Ó, þú sveitasæla,
Sorgar lækning hezt,
Værðar-vist indæla,
Veikum hressing mest,