Andvari - 01.10.1963, Page 31
ANDVAHI
í SMIÐJU STEINGRÍMS
149
Fjarlægðar- hug ei fjötrar -hil,
Og fyrr og nú er ekki til,
Eilífðin ojmast víða,
Ljórnnr, ómar
Stjarna fjöldi á fru)u kvöldi
Nú meÖ listum
Sem á Edens aftni fyrstum.
Skáldið notfærir sér í rímuðu erindunum ekki nema fátt eitt af því, sem
komið hefur í liugann, þegar hann skráði lausamálið, og er óneitanlega eftirsjá
að sumu, sem þar stendur. Obundnu ljóðin eru persónulegri, einkanlega hið
síðara, sem í einfaldleik sýnir lesandanum djúpt inn í veru skáldsins.
Það ljóðræna lausamál, sem Morgunn rekur rætur sínar til, er nokkuð fjálg-
lcgt, en fyllt trúarlcgri tilbeiðslu, samfara stolti og heitstrengingu. Hér skal tek-
inn upp eftirfarandi kafli:
Heill sé Jiór, wp'prennandi sól, dýrÓlega guÖsmynd, ég lýt þér faðmandi
jörÓina, Jn't, sem af blátypptum hárum hafin, brunar herskrúða Ijóssins vafin,
Jni kemur sem ung hetja, Jpú hrekur skara hinna veiku drauma, hina ógn-
andi skugga. Burt meÓ attt draumatál, látum hina sjúku dreyma, hinir heil-
brigÓu skulu vaka, hér er minn heimur, hér í þessu Ijósi, sem lætur hlutina
sjást í skírri birtu, en ekki í himninum né í gröfinni. Erammi fyrir Jpinni
ásján helga ég líf mitt sannleikanum, fallinn í duftiÓ, ó aó sál mín yrÓi
fögur sem Jnt, hrein sem mjöllin, föst sem þetta fjall. Hafi sorg mín verió
djitp sem hafiÓ, er fögnuÓur minn nú hár sem himinninn, alvalda náttúra,
opinberuÓ í guÓdómsnekt, þig hef ég elskaÓ frá Jnn ég var barn, ég starÓi á
feguró Jnna, þangaÓ til undrunin varÓ aÓ elsku og elskan aÓ tárum, sem
streymdu frá hinu unaÓsfangna hjarta. Elér einn ég krýp fyrir þér, fallinn i
duftiÓ, helgandi sannleikanum ttf mitt, svo skal ég standa frammi fyrir
heiminum og bera syrgjandi höfuÓ hátt, unz þaÓ hvílir lágt í moldinni, þvi
þökk sé þér, guÓ, aó ég kann aÓ þekkja sundur dag hinna sjáenda [sic.]
og nótt hinna blindu, selja ekki sorg vizkunnar fyrir gíeÓi heimskunnar,
Jnó þræll vanans hryggist ekki, en barn vizkunnar liggur á brjóstum sorgar-
innar. I Jef Jni sál mína, guÓdómskraftur, fyrir fhtg hinna vaxandi vængja,
láttu hana fljúga hærra en eitur höggormanna sendist, en ef sverÓi er Jagt
gegnum hjartað og þaÓ Jnennur af sárum kvölum, þá leyndu því, sál! og
eins og ormstungiÓ blóm brostu ilmandi móti himninum og þaÓan séu tár
Jnn. Eyrirlíttu guÓi skrílsins, en tilbió þú sannleikann, sækstu ekki eftir Jm