Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1963, Page 32

Andvari - 01.10.1963, Page 32
150 HANNES PÉTURSSON ANDV/U'.I hóli, sem svtvirðir, heldur eftir hinni heiðcirlegu óvirðingu. Sá, sem dæmir, er í hjartanu. Hver, sem vill sigra, hlýtur að stríða, hverjum, sem elskar, her að Uða. Hver maður sé f>ér sem hróðir og hataðu ekki mennina, heldur vonzku þeirra. Úr þessum hugrenningum notar skáldið rímuðu línurnar tvær í upphafi, lagfærðar; hugsunina: að þekkja sundur dag hinna sjáandi og nótt hinna blindu, tekur hann upp í síðasta erindi kvæðisins, en óbeint kemur sú tilbeiðsla fyrir sól- inni, sem gegnsýrir þetta ókveðna ljóð, fram í öðru, þriðja, sjötta og sjöunda erindi. Hina beinu játningu til náttúrunnar: ]ng hef ég elskað frá því ég var harn, fellir hann hins vegar inn í fjórða erindið í Nótt og ávarpar þá himininn: Ujölstirndi himinn, hláa hraut, Barn ég fegurðar þinnar naut, Og lof }ntt tæ'pti tunga, Þá hjá mér löngun hreyfðist sii, Að háleit, fögur, djíip sem }ni Yrði mín sálin unga. Þá sleppti skáldið ekki heldur taki af orðunum: harn vizkunnar liggur á hrjóstum sorgarinnar. 1 einu handrita lians, frá því um 1860, sést, að hann hefur húið til úr þeim vísuhelming: því að vizkuhörnin hezt á hrjóstum sorgar dafna. En ekki hefur hann verið alls kostar ánægður með þennan kveðskap. Og í loka- atrennunni skapar hann eitt fegursta epígramm íslenzkrar ljóðagerðar: Ei vitkast sá, er verður aldrei hryggur, Hvert vizku harn á sorgar hrjóstum liggur. Og eykur við: Á sorgarhafs hotni sannleiks perlan skín, Þann sjóinn mátlu kafa, ef hún skal verða }rm. Meðal hinna ókveðnu ljóða Steingríms er eitt alllieillegt, sem liann sinnti ekki frekar, en sjáanlega er það efniviður í allegórískt kvæði. Rekur það liér lestina:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.