Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1963, Side 35

Andvari - 01.10.1963, Side 35
ANDVARI ÁRNI BÖÐVARSSON SKÁLD 153 Hér mun rætt um Þorberg Þorsteins- son, rímna- og sálmaskáld, sem andaðist 1722. Þá hefur Árni verið níu ára gam- all. Hann telur Þorberg fyrstan í skálda- tali í mansöng annarar rímu af Alexander og Loðvík. Þess skal getið, að í skáldatali í mansöng fimmtándu Bálantsrímu Guð- mundar Bergþórssonar er lofsamlega kveðið um Þorberg, cn þær rímur eru ortar 1701. Þeir frændur Árni Magnússon og Böðvar Pálsson skrifuðust á, og í bréfum sínum minnist Böðvar oft á Árna son sinn. Er það fyrst, að með bréfi 4. októ- ber 1727 sendir Böðvar Árna Magnússyni barnalærdómsbók, sem Árni litli hefur átt. Það sést af bréfum Böðvars, að hann hefur sett Árna ungan til mennta bjá vini sínum, sira Jóni Þórarinssyni prófasti í I Ijarðarbolti. Þar befur Árni verið þrjá vetur, 1726—29, og sennilegt er að hann hafi einnig verið þar fjórða veturinn, en síra Jón andaðist haustið 1730 og þá fór Arni í Hólaskóla. 1 æsku hefur hugur Árna staðið til meiri lærdómsframa en þá var unnt að ná hér á landi. Faðir hans minnist oftar en einu sinni á það í bréfum til Árna Magnússonar, að Árni sinn vilji endilega sigla, en segist ekki hafa ráð á að kosta hann til þess. í september 1729 skrifar Böðvar frænda sínum og spyr, hvort hann mundi fáanlegur að styrkja sig, svo að kostað geti son sinn til siglingar og há- skólanáms. Ekki verður um það vitað, hvort Árni Magnússon hafi ætlað sér að sinna þeirri bón, enda ekki Jiess að vænta, að til sé svar frá honum. Bréfi, sem skrifað var héðan af landi til Danmerkur í sept- embermánuði, mundu menn svara með vorskipum árið eftir, eins og samgöngum var Jiá háttað, en Árni Magnússon and- aðist 7. janúar 1730. Árni Böðvarsson fór í latínuskólann á Hólum 1730 og varð stúdent Jiaðan 1732. Sagt hefur verið, að hann væri á Helga- felli eftir að útskrifaður var úr Hólaskóla, enda var Jiá prestur Jiar og prófastur í Snæfellsnesprófastsdæmi frændi hans og vinur, síra Snorri, sonur Jóns Magnús- sonar bróður Árna prófessors. Hafi Árni Böðvarsson verið til náms á Llelgafelli eftir stúdentspróf, sem raunar er ekki líklegt, hlýtur það að hafa verið af Jieirri ástæðu, að hann væri enn að hugsa um siglingu og stundaði lærdóm hjá frænda sínum til þess að ryðga ekki í því, sem Jiá var heimtað til inntökuprófs í háskól- ann. Háskólaganga átti ekki fyrir Árna Böðvarssyni að liggja. Ekki mun hann hafa sótt um prestsembætti, þó að lær- dóm befði til Jiess. Hann er bvergi skráð- ur í skýrslum um stúdenta í Skálholts- biskupsdæmi, en þær voru til Jiess gerðar, að yfirmenn kirkjunnar gætu vitað um Jiá, sem biðu eftir prestsembætti. Að vísu má Jiess gæta, að Jiær skýrslur liófust 1743, en Árni hafði orðið bórsekur árinu áður, og mundi Jiað i bili bægja honum frá andlegri stétt. Sennilegast er, að hann hafi aldrei til prestskapar hugsað. Ekki er Jiess getið, að hann hafi stigið í pré- dikunarstól, svo sem faðir hans gerði. Báðir kusu Jieir að lifa í bóndastétt, þó að lærðir væru, en Árni mun hafa verið Jieirra veraldlegar sinnaður. Gísli Konráðsson segir í Jiætti sínum óprentuðum af Árna Böðvarssyni, að hann væri maður vel á sig kominn sem margir frændur hans, en rangeygur. I sama Jiætti segir frá því, er þeir hittust í Ólafsvík eða á Búðum Árni og Dala Starri. Hann kvað er hann sá Árna: Manninn prýðir málfærið og margir blutir góðir, en augun bæði á annari hlið eins og á flyðru móðir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.