Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1963, Page 46

Andvari - 01.10.1963, Page 46
164 BJÖRN K. ÞÓIIÓLFSSON ANDVARl Einis (viðar) gríður (tröll, óvinur) er eld- ur. í síðara helmingi erindisins bergmála Bjarkamál. Það kemur fram i mansöngum rímn- anna, að þær eru sérstaklega ætlaðar aust- firðingum. Sagan, sem þær cru kvcðnar eftir, gerast á austurlandi. Rímur af Alexander og Loðvík, átta að tölu, orti Árni á þrem vikum snemma árs 1763. Skáldatal er í mansöng annarar rímu, og mun Galdra-Loftur vera einn skáld- anna, sem þar eru talin: Loftur dó, yfir listum bjó, ljóðin kunni smíða ærið vel, þó yrði hel ungur liann að líða. Rímur af Herði og Hólmverjum eru 16, ortar 1764. Ráða má af mansöngum, að þær séu ortar síðara hluta vetrar og snemma sumars. Eins og Árni er vanur dregur hann í mansöngum siðalærdóma af efni rímn- anna. 1 mansöng þriðju rímu kveður hann um þá dyggð að vera barngóður: Hver barngóður held eg maður hafi bezta náttúru og nægðir kosta nýtum undir hjálmi Frosta. Þrettánda ríma er kveðin undir bragar- hætti, sem Árni hefur sjálfur fundið og nefnir háttabæti: Háttabætir heita læt eg hróður á stræti, fyr það engi fræði sýndi, fólk þá lengi mæði týndi. Fóstbræðrarímur eru 22, ortar 1765. í mansöng seytjándu rímu segist skáldið hafa byrjað á þorra að yrkja þær, en sumar er komið, þegar sú ríma er ort. Sennilega hefur Árni lokið rímunum snemma sumars. Rímur af Ásmundi víkingi eru 14. Árni lauk að yrkja þær „eftir jólin á Knútsdag" 1768, en það er sjöundi jan- úar, sem í almanaki voru dregur nafn af heilögum Knúti lávarði. Rímurnar allar nerna sú síðasta eru ortar 1767. Árni segir í mansöng þrettándu rímu að hún sé ort fjórða dag jóla. Hann lýkur rímunum heima á Okrum, en að mestu leyti munu þær ortar á Ingjaldshóli hjá Jóni sýslu- manni, scm ráða má af mansöngum fjórðu, fimmtu og þrettándu rímu. í mansöng fyrstu rímu scgist Árni í „næstu liðin tvö ár“ ekki hafa beðið skáld- gyðjuna lulltingis. Fimmta ríma er kveðin undir hragar- hætti, scm Árni fann sjálfur og nefndi meðalhendu: Bragurinn heiti, þó eg þreyti þar máls hneitir í, meðalhenda mín ókennda mönnum senda ný. Hjálmtýs rímur og Ölvis eru 12, ortar 1769. Það kemur fram í mansöngum sjöttu og áttundu rímu, að kveðið er á sumri, en surnar mun liðið þegar ellefta ríma er ort. Sjöunda erindi mansöngs sjöttu rímu er vísa, sem Árni skrifaði í vísnakver það, sem fyrr er getið, að hann dagsetti 21. janúar 1746, og tekur hann þessa vísu óhreytta upp í mansönginn. Flún er ort upp úr 50. erindi Hávamála: Hrörnar eik á bari bleik, blómann missir stóra. So er sá mann, sem enginn ann. Á hann lengi að tóra? Rímur af Ingvari víðförla og Sveini syni hans eru 10 og ortar 1773. Árni getur þess í mansöng fyrstu rímu, að sagan, sem þær eru kveðnar eftir, sé „í Svíaríki þrykkt" og hafi Jón sýslumaður sent sér hana til að snúa henni í ljóð. Idún var prentuð í Stokkhólmi 1762, og eru þetta einu rímurnar, sem vitað er að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.