Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1963, Page 56

Andvari - 01.10.1963, Page 56
174 ISJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON ANDVAIÍI gegn henni. Síra Gunnar Pálsson orti til hans vísu, þar scm Akra skáld er eggjað lögeggjan að kveða níð „um niflheims nökkva mann“, sem mun vera höfundur Greifarímu, kenndur við niflheim af því, að hann lét ckki nafns síns getið. Sjálf- ur orti síra Gunnar gegn henni kvæði, scm hann nefndi Grímuflettu, og skyldi mcð því flett grímu frá andliti þess, er Greifarímu hafði kveðið. Grímufletta cr hógværlegri en Arinseldur. Síra Gunnar áminnir höfund Greifarímu með orðum Hebreabréfsins um það, að eiðurinn geri enda á þrætum mannanna. Eitt af níðkvæðum Árna og hið lcngsta þeirra, 42 erindi, er um heila stétt manna, hreppstjórana á landi voru, og nefnir Árni það Hreppstjórahátt, en í handrit- um er það einnig nefnt Reppagogia. Þar er hreppstjórum flest til foráttu fundið og húsfreyjur þeirra ekki látnar hlutlausar. Ekki er vafi á því, að skáldið hefur ákveðna menn í huga, þó að í orði kveðnu sé rætt um hreppstjóra almennt. Seytj- ánda erindi kvæðisins er prentaÖ í Sýslu- manna ævum og einnig tekið upp í þátt Gísla Konráðssonar af Árna Böðvarssyni, en á háðum stöðum skilið sem lausavísa um Þorkel hreppstjóra Sigurðsson, sem fyrr er getiÖ að kallaður var lagamóri. Þetta erindi hljóðar svo í handritum Hreppstjóraháttar: Hvað mun lircppinn styðja sá húsgangsferðum ráfar á, alls þarf alla að biðja allri blessan horfinn frá? Bónkjálkinn, sem biður döf á skrattann og svíkur út af sérhverjum, þá sést hann um með kjassmáls kjaft út flattan? Árni Böðvarsson kvaddi einu sinni danska (eflaust kaupmenn) með þessari vísu: Andskotinn, sem áður sökk ofan neðst í Víti, og helvízk ára dróttin dökk í danska um eilífð sk . . . Fleira orti Árni af níði og háði, kvæði og lausavísur, sem of langt mundi upp að telja í ritgerð eins og þessari. Stund- um yrkir hann meinlítið skop, svo scm þegar hann orti vísu út af því, að manni nokkurum hafði orðið á sú skyssa að telja degi of margt í júnímánuði. Ekki hefur Árni Böðvarsson notið þess heiðurs, að þjóðtrúin tæki hann í tölu kraftaskálda, en ef til vill hefur mönnum ekki verið grunlaust um, að með honum kynni að leynast citthvað af gáfu þeirra. Til þess bendir saga, sem Gísli Konráðs- son hefur eftir konu, er mundi Árna. Sú saga er á þá leið, að piltur, sem Árni hafði alið upp sér að smala, en látið fara til móður sinnar fátækrar, er hún varð ekkja, komst í sauðaþjófnað eða aðra óreiðu, og dæmd var honum hýðing á þingi. Fór þá móðir hans á fund Árna og bað hann freista þess með einhverj- um ráðum að leysa son hennar frá hýð- ingu. Þingdagurinn var kominn. Árni brá við fljótt og reið á þingið, en þegar hann kom þar, hafði böðullinn, sem Kol- beinn hét, flett piltinn klæðum. Hljóp Árni þá að og kvað: Stattu við og eirðu, eirðu illt með þambið, þainbið. Kolbeinn góður lieyrðu, heyrðu, hjartans lambið, lambið. Idann er orðinn ber um bakið, bóndinn talar þanninn, þanninn: Gjöri þið fyrir guðanna sakir, gefi þið lausan manninn, manninn, Honum verður að vægja, vægja, vesæll því að sá er, sá er, högg á hrygginn lægja, lægja. Hann lafraðist hjá mér, hjá mér. Þá lét sýslumaður sleppa piltinum og mælti: „Mér er ekki um, að Árni skipti um kvæði“. „Ætla menn“, segir Gísli,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.