Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 72

Andvari - 01.10.1963, Síða 72
190 VAGN IÍ0RGE ANDVARI um. Það er eina ráðið. Það er betra að hún hrapi ein en að hún dragi okkur báða með sér. Þú verður að sleppa. Ann- ars sleppi ég. Ingólfur: (snýr andlitinu að honum). Slepptu þá, níðingur! Steindór: Til hvers vildirðu losa bandið, ef þú ætlar að láta hana draga þig trarn af? Ingólfur: (með nístandi ró). Þorirðu að halda í mig, meðan ég reyni að standa upp? (stendur upp). Stcindór: (heldur í hann á meðan). Nú fer hún líklega að þrcytast. Ingólfur: (tosar upp vaðnum svo að hann getur setzt og spyrnt í holurnar. Hann er berhöfðaður, hattur hans liggur á gilbrúninni. Idár hans er vott af svita sem streymir niður andlitið. Það er sem sjálft höfuðlag hans sé orðið torkennilegt). Farðu burt, Steindór. Eg vil ekki sjá þig framar. Steindór: Ég stend ekki auðum hönd- um, ef þú skyldir ætla að hrökkva fram af. Ingólfur: Farðu burt frá augunum á mér, heyrirðu það. Annars skaltu sjá hvað þín bíður. Steindór: Hún er brjáluð, ég segi þér satt, hún er brjáluð. (Gengur fáein skref burt og staðnæmist. Ingólfur tekur að draga upp vaðinn, hratt en fast og öruggt, með gætni í hverju handtaki. Hvít, fögur hönd Höddu Föddu kemur upp úr gilinu. Flún heldur á stórurn, blikandi hnífi, sem hún bregður á reipið og sker það sundur). Fladda Padda: (í hrapinu). Ingólfur! Ingólfur: (kippist aftur á bak, þegar bandið léttist, þýtur upp og fram á brún- ina, hrópar með skelfing). I Iadda Padda! Bergmálið: Idadda Padda . . . Hann einblínir niður í gilið eitt augna- blik, bognar í hnjáliðunum, fórnar upp höndunum og rekur upp ógurlegt angist- aróp. Steindór kemur nær. Ingólfur horfir niður í gilið. Flann lyftir síðan utan við sig hendinni, sem heldur á bandspottan- um. Fram í auga hans kemur tár sem hnígur ekki heldur dreifist yfir sjálft augað. Gegnum þessa móðu társins horfir hann sem í draumi á nýskorið sárið.“ Nákværn skilgreining atriðisins mundi aftur draga athyglina að hinu kvikmynda- lega í tækni Kambans. Samtölin, leið- beiningarnar veita í sameiningu grund- völlinn að hinum dramatíska hápunkti, sem verður þá fyrst, þegar verk skáldsins er kallað til lífs á leiksviði eða í kvik- mynd, þar sem skáldskapur, leikstjórn og leiklist skapa í sameiningu helgruninn. I leiknum er tekizt á við dauðann, og áhrifin eru háð stökustu nákvæmni, þar sem ekki má muna sekúndu. Sérstaklega áhrifamikil er þó byggingin, annar árekst- urinn grípur inn i hinn: 1) Átökin milli Ingólfs og Flöddu fá örlagaþrunginn endi sem þyrmir yfir Ingólf, á sama hátt og sinna- skipti Ingólfs í öðrum þætti yfir- þyrma Höddu. 2) Átökin lciða lílca til átaka milli Ingólfs og Steindórs og þeim verður sundurorða á hinu hættulegasta augnabliki. 3) Dauðinn vofir yfir þeirn öllum þrem- ur, cn fyrir einbeitni Ingólfs er tveim mannslífum bjargað og hann gerir allt til að bjarga I löddu líka. Stjórn hins þögla leiks hefur hér úrslitaþýðingu. 4) Að lokum myrkvast hugur Höddu gersamlega. Hún sker á vaðinn. Slysið hefur gerzt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.