Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 83

Andvari - 01.10.1963, Síða 83
ANDVARI ATHUGANIR A STÍL HÁVAMÁLA 201 Eða 132. erindi: at háði né hlátri hafðu aldregi gest né ganganda — við 32. erindi Hávamála I: Gumnar margir erusk gagnhnllir, en at virði vrekast; aldar róg þat mun æ vera, órir gestr við gest. Boðháttur kemur alls ekki fyrir í Háva- málum I. Og jafnvel ávarpið „þú“ er sjaldgæft. Það kemur einkanlega fyrir í erindunum þremur um góða og illa vini (44—46): 44. Veiztu, ef þú vin átt, þann er þú vel trúir, ok vill þú af hánum gótt geta, geði skaltu við þann hlanda ok gjöfum skipta, fara at finna oft. 45. Ef þú átt annan, þanns þú illa trúir, vildu af hánurn þó gótt geta, fagrt skaltu við þann mæla, en flátt hyggja ok gjalda lausung við lygi. 46. Þat er enn of þann, er þú illa trúir ok þér cr grunr at hans geði, hlæja skaltu við þeim ok um lutg mæla; glík skulu gjöld gjöfum. Þcssi þrjú erindi cru hyggð með svip- uðum hætti. 1 Ivert erindi um sig er cin, samfelld orðskipanarleg hcild; seinasta braglina lokavísunnar ber þó merkingu út af fyrir sig. Fyrri helmingur erindanna lýsir skildaganum — í formi skilyrðis- setningar eða jafngildis hennar —, síð- ari hlutinn felur í sér niðurstöðuna eða heilræðið. Umsagnarmyndin er hér skaltu: geði skaltu blanda, fagurt skaltu mæla, Iilæja skaltu. Vináttan (og gagnstæða hennar) er hreinræktað persónulegt við- fangsefni tveggja manna. Þctta veldur því vafalaust, að einmitt í þessum erind- um bregður skáldið út af venju sinni og notar beint ávarpsform: Þú. Erindi 46 flytur efnislega ekkert nýtt: innihald þess er aðeins tilbrigði við fyrra erindi (45). Efni allrar vísnaraðarinnar um vináttuna (41—46) er dregið saman í seinustu braglínunni: Glík skulu gjöld gjöfum — sem er rnynduð eins og orðs- kviður og hefur ef til vill verið það og þá verið tekinn upp í kvæðið. Hugsunin hefur þegar verið orðuð í 42. erindi. Gjöf skal goklin við gjöf, en lausung við lygi. Sama beina ávarpsformið. „þú skalt“, cr notað margsinnis í Loddfáfnismálum (erindi 113, 122, 125, 129, 130) og í Sigurdrífumálum (crindi 6—13, 20, 29, 32). 1 báðum tilvikum beinir mælandinn bcilræðum sínum og áskorunum beint að einum áheyranda, og því er hin beina ávarpsmynd, þú, í fyllsta máta eðlileg. 1 Hávamálum I er hún hinsvegar undan- tekning. Sagnmyndin fyrir almennt heilræði, reglu eða snið, sem gefið er hverjum og einum, er nútíð viðtengingarháttar eða hjálparsögnin skal (viðth. skyli). Síðara afbrigðið er tíðara í Hávamálum I. Viðténgingarháttur nútíðar kemur að- eins fyrir í þremur erindum (19, 56, 61): 19. Haldi-t maðr á keri, drekki þó at hófi mjöð, iiíæli þarft cða þegi. Atliyglisvcrt cr, að crindið hcldur áfram með ávarpi í 2. persónu: ókynnis þess vár þik cngi maðr, at þú gangir snemma at sofa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.