Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1963, Side 86

Andvari - 01.10.1963, Side 86
204 ELIAS WESSÉN ANDVARI Þcssi vísuhelmingur er síðan endurtekinn í upphafi tveggja næstu erinda. 64. Ríki sitt skyli ráðsnotra hverr í hófi hafa. Samanber einnig Guðrúnarkviðu ina fornu (9), Oddrúnarkviðu (24 og 32), Gróttasöng (6). Ef erindahóparnir mcð skal og shyli eru bornir saman í heild hvor við annan, verður fullljóst, að shal lætur í Ijós skil- yrðislausari kröfu eða almennt viður- kennda reglu, sem eigi má hvika frá, shyli hinsvegar hóglátara heilræði. Það er þannig ekki sama, hvor myndin er valin, og ckki er hægt að skipta á þcim án þess að hnika merkingunni örlítið til. Samt eru skilin ekki skörp, og í nokkrum til- vikum gæti hvor myndin sem væri stað- izt jafnvel og hin. Það gætir jafnvel vissr- ar tilhneigingar til að nota myndina skyli í nútíð; í þátíð hcfur viðtengingarháttur- inn shyldi sigrað gersamlcga. Athvglis- vcrt er, að í erindunum 42 og 43 hafa fyrri helmingarnir shal, hinir síðari shyli. I langflestum tilvikum stendur licil- ræðið eða áskorunin í byrjun erindis og tckur yfir tvær braglínur eða fvrri vísu- hclminginn. Það getur verið fróðlegt að athuga, hvert cr þá efni seinni vísuhelm- ingsins og hvernig samhengi erindisins í hcild er háttað. Iðulcga kemur rökstuðn- ingur: því at óvíst er at vita, / hvar óvinir / sitja á fleti fvrir (1); því at óvíst cr at vita, / nær verðr á vegum úti / gcirs of börf guma (38); oft sparir leiðum, / þats hefr Ijúfum liugat; / margt gengr vcrr en varir (40). Einnig getur borið til, að sama hugsunin cr endurtekin með öðr- um orðum, hnikað til cða lýst nánar (6, 33. 41, 42. 59, 64). Stöku sinnum cr hún skýrð með mynd (58). 6. Efnið í fyrsta erindi kvæðisins (Gáttir allar . . .) og hinu sjöunda (Inn vari gcstr . . .) má hcita hið sama, en orðunin tvcnnskonar. Fyrsta erindi flvtur áskorun: maður skal vera varkár (um shoðash shyli). Sjöunda crindi greinir, hvernig varkár gestur hegðar sér: Inn vari gestr, er til verðar kemr, þunnu hljóði þegir, eyrum hlýðir en augum skoðar; svá nýsisk fróðra hverr fvrir. Elér verða fyrir okkur tvcnnskonar stíl- tegundir, sem i höfuðgreinum móta kvæðið. Annarsvegar er áskorunin: þann- ig her manni að breyta; hinsvegar stað- hæfingin: þannig er hinn varúðarfulli. Maður skal skyggnast í allar áttir, áður en hann gengur inn í ókunnugt hús — hinn vari gestur hlustar, horfir, þegir. Svá nýsisk fróðra hverr fyrir. Mjög stór hluti erindanna cr af síðara taginu. Þar er því slegið föstu, sem cr staðreynd, veruleiki eða venja; þau hafa að geyma athuganir og auðkenningar: þannig breytir hinn vitri, slíkur er sá heimski, og þar fram eftir götunum. Um- sögnin hefur almennt gildi og stendur í n ú t í ð f ra msögu'h á 11 a r. Þessa stíls gætir sérstaklcga í fyrri hluta kvæðisins (1.—35. crindi), en áskorunar- erindin með shal og shyli ríkja í siðari hlutanum (36—67). Þetta veldur óneit- anlega vissum stílbrigðum. Ber þó enn að minna á, að skilin eru ckki skörp, og það cr einmitt stílblcndingurinn, sem einkennir kvæðið í hcild. I fyrri hluta kvæðisins eru samtals 60 vísuhelmingar í mynd auðkennandi (harahieriserande) framsöguháttar (1 b, 2—5, 6 b-c, 7- 12, 16—18, 19 b, 20 -29,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.