Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 91

Andvari - 01.10.1963, Síða 91
ANDVARI ATHUGANIR Á STÍL HÁVAMÁLA 209 erindanna hefur að geyma náttúrumynd, hinn seinni heimfærir hana upp á mann- legt líf. Þesskonar vísur eru 50, 57 og 62. 50. Hrörnar þöll, sú er stendr þorpi á, hlýr-at hcnni börkr né barr; svá er maðr, sá er manngi ann. Hvat skal hann lengi lifa? 62. Snapir ok gnapir, er til sævar kemr, örn á aldinn mar; svá er maðr, cr með mörgum kemr ok á formælcndr fá. 57. Brandr af brandi brenn, unz brunninn er, funi kveykisk af funa; maðr af tnanni vcrðr at máli kunnr, en til dælskr af dul. Þá er aðeins eftir að drepa á fáein erindi í síðari hluta kvæðisins (í6—67); 48, 51, 60 og 65. Tvö þeirra virðast hafa ratað úr réttu samhengi: 48. Mildir, fræknir menn bazt lifa, sjaldan sút ala; en ósnjallr maðr uggir hotvetna, sýtir æ glöggr við gjöfum. Efnislega cr þessi vísa skyld 15. erindi: hvernig ber manni að lifa til að vera sæll? Hér er einnig talað um ósnjallan mann, eins og í 16. erindi. 51. Eldi heitari brennr með illum vinum friðr fimm daga, en þá sloknar, er inn sétti kemr, ok versnar allr vinskapr. Erindið hefði farið betur með vísunum um góða og illa vini (41—46). Þau tvö erindi, sem eftir eru, virðast brotakennd: 60. Þurra skíða ok þakinna næfra, þess kann maðr mjöt, ok þess viðar, er vinnask megi mál ok misseri. Hugsunin er ekki útkljáð. Það hefði átt að vera framhald, einna helzt samstætt erindi (parallellstrof). En hvað er það þá, sem ekki verður mælt né metið? 65. Orða þeira, er maðr öðrum segir, oft hann gjöld um getr. Lok kvæðisins (erindi 68—72, 76—77) eru kafli fyrir sig, með cigin stíl, og greinist ljóslega frá því sem á undan er farið. Þar kemur til sögunnar nýr hugs- unarferill, sem rís í stöðugri stígandi allt til lokaerindanna 76—77. Idvert einstakt erindi er miklu síður sjálfstæð heild en áður. Hver eru helztu gæði lífsins? Eld- urinn, sólin, heilbrigðin, vammlaust líf- erni (68) — svo hljóðar upphaf svars- ins. Jafnvel sjúkum manni (69), snauð- um (70) eða bækluðum (71) er þó vert að lifa. Því að ofar öllu stendur það, sem varir lengur en fé og frami og lífið sjálft: góður orðstír. Bjarni Benediktsson þýddi. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.