Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1963, Side 108

Andvari - 01.10.1963, Side 108
226 GUDMUNDUR 1-RÍMANN ANDVAIII — Af hverju segirðu það? Þú hefur aldrei sagt svona áður. Ertu reiður við mig eða einhvern? Ekkert svar, og Höllu-Gvendur kastar sér aftur á bak upp í graslubbann; slokar reykinn. — Þú mátt eiga næsta, sem mér ber, ef bann verður fallegur. Vdltu það, Gvendur minn? — Mér er sama um allar djöfuls bíltíkur, scgir EIöllu-Gvendur vonzku- lega, og eftir andartaks hik og þá lágum rómi, næstum hvíslar: — ... nerna ... nema hennar. Ef það hefði vcrið hennar bíll, sem kom handanað áðan, væri ég ekki lengur hérna ... væri farinn niður í þorp. — Að leita hana uppi? — Því ckki það? - °g--- — Kannski mundi ég... nei... en ég mundi fá hana til að koma með mér upp úr þorpinu eins og um daginn, rneðan hún beið. Og áreiðanlega fengi ég að taka utan um hana eins og þá, og líka fengi ég að kyssa hana ... ef ég þyrði. — Af hverju mundirðu ekki þora að kyssa hana? — Af hverju? Það þýðir ekki að segja þér það; þú skilur það ckki. Ég þorði það um daginn, Glói, en núna... Ég veit ekki, hvernig á því stendur... ég er hræddur, einhvern vcginn hræddur við mig... ekki við hana. En vertu ckki sífellt að stagast á þessu sama; gerðu það fyrir mig. Nei, Glói skilur þetta ekki og enn spyr hann: — Hún er falleg, er það ekki það? — Falleg... er falleg? Ég veit það ekki; hún er bara einhvern veginn hjá mér, í mér, eins og í hálsinum á mér og í bringunni á mér; ég er alltaf að hugsa um hana, og þó að ég sé ekkert að liugsa um hana, þá er hún þar sarnt; ég get ekki gleymt henni. ... — Eg skil þig, Gvendur; nú veit ég allt. — Fjandann ætli þú vitir! — Jú, nú veit ég, hvernig þetta er. Manstu eftir henni Gróu, sem var hjá læknishjónunum í fyrrasumar? — Henni Gróu litlu? Hún var bara smáki, til einskis nýt. — Hún var falleg. — Það getur vel verið; það sá ég nú ekki. — Á ég að segja þér dálítið, Gvendur, en þú mátt ekki verða reiður? Ég blóðöfundaði þig, þegar þú leiddir hana — stelpuna í bílnum — hérna upp með fljótinu... leiddir hana ekki, hélzt um herðar hennar, utan urn hana.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.