Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1963, Síða 110

Andvari - 01.10.1963, Síða 110
228 GUÐMUNDUR FRÍMANN ANDVARI — Þú gerir það ekki. — Og af hverju ekki, má ég spyrja? — Af því barasta. — Af hverju bara? — Þú ferð kannski í hundana. — Hundana?... Hver segir, að ég fari í hundana? — Það segja margir... að þú farir í hundana, af því... af því þú ert byrjaður að drekka. — Þvættingur, dómadagsþvættingur! Fer ég kannski fremur í hundana fyrir sunnan en hér, þar sem allt flýtur í bruggi og brennivíni. Eld síður. — Jú, Gvendur rninn. — I Ielvítis kjaftæði! — Þetta segja þeir... — Hverjir þeir? — Mamma segir stundum, að þú sért orðinn svo breyttur... að ég eigi ekki að vera með þér, þú sért orðinn svo syndugur; og um daginn heyrði ég Krumma í Bensíninu segja, að þú værir efni í fullkomnasta Hafnarstrætismat. — Krumma! Honum ferst, þeinr skítablesa, sem er undir áhrifum alla daga og kokkálar í þokkabót annan hvern karl hérna i þorpinu. Og mamma þín; hvað er lnin að derra sig? Gömul tuðran, senr þykist hafa alneitað heim- inum og lagt sér til þessa þá líka dægilegu hallilújaglóríu. Svei þeim báðum; svei öllum! — Talaðu ekki illa um hana mömmu; ekki hefur hún verið þér vond. — Það er satt, en hún er breytt, ekki síður en ég. Ég get ekki þolað þetta hallilújavæl í henni, það er viðbjóður! — Mér leiðist það líka, en mamma er... — Já, mamma er og mamma er... þær eru allar eins, þessar þorps- kerlingar. Finnst þér nokkuð undarlegt, Glói minn, þó ég vilji rífa mig upp úr þessu kjaftabæli og frá þessunr körlum og kerlingum, sem eðla sig saman í þessu dauðadæmda þorpi? Það er visst pass, að síðan ég fór að sjást með stelpum, að ég tali nú ekki urn ef ég fæ mér í staupinu, að þá hef ég lengið alla kerlingahersinguna á hálsinn, eða Flalla gamla, og ekki er það betra; og sú hefur nú ekki hlíft mér, skal ég segja þér. — Jæja, er hún grimm? — Já, hún er grimm og það að marki. — Kannski er ekki nema von, að þú farir, Gvendur. En ferðu þá ekki í hundana?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.