Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1963, Side 115

Andvari - 01.10.1963, Side 115
ANDVARI LEIKBRÆÐUR VIÐ FLJÓT 233 — Gekk það? Það segi ég þér ekki, biilvaður heimaskíturinn þinn; þú vildir ekki koma. En eí þú verður svo hupplegur að þiggja eina pöddu af mér, skal ég segja þér ýmislegt, annars ekki, og Gvendur vegur flöskuna laumulega upp úr vasa sínum. — Fáðu þér einn, það drepur þig ekki, og þú færð góða sögu í kaupbæti. Þú getur hálsbrotið þig upp á það, að eftir að hafa heyrt þá sögu, festir þú ekki hænublund í alla nótt vegna . . . aaa . . . ég gleymi því alltai hvílíkt bleijubarn þú ert . . . Svona, taktu einn . . . svona! — Nei, Gvendur, ekki núna, kannski seinna. — Hvað á þetta að þýða! Hver . . . hver andskotans djöfullinn gengur að þér? Er ekki hægt að koma ofan í þig brennivíni? Það er naumast! . . . Nei, ég hætti alveg að vera með þér; sannarlega máttu sigla þinn sjó. Þú ert Hjálpræðis- hersmatur og ekkert annað. Fjandans fjandinn! — Vertu ekki reiður við mig, Gvendur minn; einhvern tíma seinna, kannski á morgun, skal ég drekka með þér brennivín, eins mikið brennivín og þú vilt, en ekki í kvöld. — Því ekki í kvöld, má ég spyrja? Hvílir einhver sérstök bölvun á þessu kvöldi? Ég hefði nú haldið annað, og Höllu-Gvendur ber flöskuna upp að vörum sér og sýpur vænan teyg. — Það er ekki það, góði Gvendur, en ég þarf að fara að hátta, mamma gamla bíður mín . . . — Alltaf þessi sanra mamma-mamma-mamma! tafsar Höllu-Gvendur, og andlitið skælist hroðalega af fyrirlitningar- og háðsglotti. — Þú ættir líka að fara að leggja þig, Gvendur. — Víst fer ég að leggja mig, en ekki í rúmbælið hérna inni, skaltu vita. — Hvað áttu við? - A ég við? Kannski ekkert sérstakt, kannski eittlivað sérstakt. — Hvar hefurðu eiginlega haldið þig í kvöld, Gvendur? Ö Ö I o 7 — Flvorki einstaðar né neinstaðar . . . alstaðar. — Ertu orðinn fullur, eða hvað? — Fullur? En ekki hvað? Til hvers heldurðu, að maður drekki brennivín? En bráðum get ég orðið minna fullur, ef ég vil og þarf . . . og ég þarf, skal ég ö ö ’ööi öör7 ö segja þér í trúnaði. Annars segi ég þér aldrei neitt framar, hvorki í trúnaði né ekki trúnaði; þú átt það ekki skilið. — Ertu að bíða eftir einhverju? spyr Glói. — Eftir hverjum fjandanum ætti ég að vera að bíða? Nei, ég er bara hérna, stend bara hérna; má ég það kannski ekki?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.