Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 29

Andvari - 01.01.1944, Síða 29
andvari Dr. theol. Jón biskup Hclgason 25 skapi sem mönnum hefur aukizt skilningur á mæti mannlegs persónuleika svo sem frjálsrar veru meö fulla ábyrgð á öllum sínum gerðum, hefur mönnum einnig vaxið lifandi óbeit á öllum böndum, er virzt gætu hefta þróun persónuleikans og gera honum erfitt fyrir að ná ákvörðun sinni sem frjáls maður. Eldri tímum var alls ekki Ijóst gildi hins mannlega persónu- leika sem frjálsrar veru; fyrir því gátu menn þá horft með Jafnaðargeði á ýmislegt það, sem vorum tímum hrýs hugur við seni beinlínis glæpsamlegu, og ekki aðeins sætt sig við það, heldur og varið það. Og svo íhaldssamur er mannsandinn enn 1 dag, að fjölda annars góðra og göfuglyndra rnanna veitir afar eríitt að átta sig á þessum frelsiskröfum einstaklingnum til handa, sem uppi eru á vorum tímum, eða að skilja það, að einstaklingurinn geti þróazt andlega nema í fullu frelsi. En að baki kröfunum um kenningarfrelsi presta stendur líka °nnur mikilsverð staðreynd, er gerir þessar kröí'ur afar eðli- legar og því sem næst sjálfsagðar. Það er vaxandi þekking Ir>anna á uppruna, eðli og markmiði játningarrita kirkjunnar, Sem prestarnir eru heitbundnir við í kenningu sinni, og tilfinn- 'ngin fyrir því tilfinnanlega mikla djúpi, sem staðfest er milli Pess skilnings á guðs orði í ritningunni, sem þar er haldið fram iða liggur til grundvallar útlistunum þeirra, og skilnings kirkj- Pnnar manna á nálægum tíma. Játningarritin eru arfur, sem ''islui vorra tíma hefur fengið frá löngu liðnum tímum, þau r‘* n tii orðin undir kringumstæðum, sem sérstaklega einkenndu Pa tíina, með hreyfingum, sem þá voru uppi, og umfram allt Piotuð af hugsunarhætti þeirra tíma og þeim skilningi á krist- nidóniinuni, sem þá var álitinn réttur. En tímarnir hafa brevtzt ‘V5 ineð þeim einnig hugsunarhátturinn. Mannsandinn hefur 'l (*le/ staðið í stað, heldur sífellt haldið áfram rannsóknar- s >u fi sínu og sífellt verið að vaxa að vizku og þroska og skiln- 'dM aJ)essu hjúfasta viðfangsefni hugsandi mannsandans. Margt leil V*’ S6m '^hiingurritin innihalda og var álitið rétt og sann- j,6!íanum samkvæmt á þeim tímum, er nú álitið sumpart vafa- , ,°8 sumpart rangt, og skilningur manna á kristindóminum 1 > nisum greinum orðinn allur annar en þá var. Guðfræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.