Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 29
andvari
Dr. theol. Jón biskup Hclgason
25
skapi sem mönnum hefur aukizt skilningur á mæti mannlegs
persónuleika svo sem frjálsrar veru meö fulla ábyrgð á öllum
sínum gerðum, hefur mönnum einnig vaxið lifandi óbeit á
öllum böndum, er virzt gætu hefta þróun persónuleikans og
gera honum erfitt fyrir að ná ákvörðun sinni sem frjáls maður.
Eldri tímum var alls ekki Ijóst gildi hins mannlega persónu-
leika sem frjálsrar veru; fyrir því gátu menn þá horft með
Jafnaðargeði á ýmislegt það, sem vorum tímum hrýs hugur við
seni beinlínis glæpsamlegu, og ekki aðeins sætt sig við það,
heldur og varið það. Og svo íhaldssamur er mannsandinn enn
1 dag, að fjölda annars góðra og göfuglyndra rnanna veitir afar
eríitt að átta sig á þessum frelsiskröfum einstaklingnum til
handa, sem uppi eru á vorum tímum, eða að skilja það, að
einstaklingurinn geti þróazt andlega nema í fullu frelsi.
En að baki kröfunum um kenningarfrelsi presta stendur líka
°nnur mikilsverð staðreynd, er gerir þessar kröí'ur afar eðli-
legar og því sem næst sjálfsagðar. Það er vaxandi þekking
Ir>anna á uppruna, eðli og markmiði játningarrita kirkjunnar,
Sem prestarnir eru heitbundnir við í kenningu sinni, og tilfinn-
'ngin fyrir því tilfinnanlega mikla djúpi, sem staðfest er milli
Pess skilnings á guðs orði í ritningunni, sem þar er haldið fram
iða liggur til grundvallar útlistunum þeirra, og skilnings kirkj-
Pnnar manna á nálægum tíma. Játningarritin eru arfur, sem
''islui vorra tíma hefur fengið frá löngu liðnum tímum, þau
r‘* n tii orðin undir kringumstæðum, sem sérstaklega einkenndu
Pa tíina, með hreyfingum, sem þá voru uppi, og umfram allt
Piotuð af hugsunarhætti þeirra tíma og þeim skilningi á krist-
nidóniinuni, sem þá var álitinn réttur. En tímarnir hafa brevtzt
‘V5 ineð þeim einnig hugsunarhátturinn. Mannsandinn hefur
'l (*le/ staðið í stað, heldur sífellt haldið áfram rannsóknar-
s >u fi sínu og sífellt verið að vaxa að vizku og þroska og skiln-
'dM aJ)essu hjúfasta viðfangsefni hugsandi mannsandans. Margt
leil V*’ S6m '^hiingurritin innihalda og var álitið rétt og sann-
j,6!íanum samkvæmt á þeim tímum, er nú álitið sumpart vafa-
, ,°8 sumpart rangt, og skilningur manna á kristindóminum
1 > nisum greinum orðinn allur annar en þá var. Guðfræði