Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 16

Andvari - 01.01.1948, Síða 16
12 Þorkell Jóhannesson ANDVARl tæk er í rauninni bæði rík og öflug, ef hún trúir á framtið sína, heldur tryggð við uppruna sinn og er samtaka um að halda menningararfi sínum í heiðri. III. Og svo líður tíminn fram um 1890. Nýtt tímabil hefst. Hin kornfrjóa jörð skilar ríkulega arðinum af striti hóndans. Unga kynslóðin leggur liönd á plóginn og færir út akurlendið, reisir glæsilega l)ústaði, þar sem bjálkakofinn stóð, eða leitar til menntasetra borganna og tekur upp samkeppni við æsku landsins á nýjum vettvangi. Einn i þeim hópi vár Rögnvaldur Pétursson. Sextán ára gamall hóf liann nám i gagnfræða- skólanum í Cavalier og dvaldist þar tvö ár. Fjárhagurinn var þröngur, og varð hann um hríð að vinna fyrir sér, áður en lengra væri haldið á menntabrautinni. 1896 réðst hann svo til Winnipeg og stundaði þar skólanám í önnur tvö ár, hið síðara í Wesley College. Þessi dvöl hans í Winnipeg varð harla affaramikil, því að hér hneigðist hann fast að trúarstefnu únitara, er hann mun að visu haía þeklct eitthvað áður, og ákvað að búa sig undir kennimannsstarf í þjónustu hennar. Haustið 1898 innritaðist hann í guðfræðiskólann í Meadville í Pennsylvaniu í Bandaríkjunum. í Meadville stundaði Rögn- valdur nám í 4 ár, lauk prófi 1902 með ágætum vitnisburði, er ávann honum eins árs styrk til framhaldsnáms í Harvard- háskólanum í Cambridge, Massachusetts (Perkin’s Fellow- ship). Vakti þessi atburður á sinni tið allmikla athygli vestra meðal íslendinga, er jafnan hafa kunnað að fagna því, ef ein- hver úr þeirra hópi hefur skarað fram úr með nokkrum hætti í samkeppni við annarra þjóða inenn. En á þessum árum voru námssigrar íslendinga fágætari en siðar varð, enda þeir inenn færri, er sótlu á þá braut. í Harvard lagði Rögnvaldui' stund á guðfræði og forngermanska málfræði og gat sér gott orð. Þar kynntist hann ýmsum ágætum forvígismönnum Únitarasainbandsins ameríska, og komu þau lcynni honum síðar vel að haldi. Sumarið 1903 kom Rögnvaldur aftur til Winnipeg frá Har-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.