Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 85

Andvari - 01.01.1948, Síða 85
ANDVAHl Um Bjarna Thorarensen 81 og þjóðlegu ljóð höfðu verið og munu lengi verða henni til huggunar og yndis. Hann fór snemma að yrkja bæði ættjarðarsöngva og ásta- Ijóð, harmljóð og ádeilukvæði. Erfiljóð hans og minningar- Ijóð eru einkennilega þróttmikil og oft þrungin innileik og ljóðrænum tilþrifum. Dauðinn varð honum tilefni spakvitur- legra hugleiðinga, svo að þótt erfiljóð hans séu að vísu tæki- færiskvæði, þá eru þau það í þess orðs göfugustu merkingu, að sínu leyli eins og tækifærisljóð Goethes. En enda þótt því færi fjarri, að hann skorti smekkvisi eða menntun til að meta gildi ljóða sinna, var honum svo merkilega farið, að það var alveg eins og hann renndi engan grun í, hvilikt listaskáld hann var. Hann kom þráfaldlega á heimili foreldra minna; oft snerust þá viðræðurnar um hann eða málefni, sem hann varðaði, en mér er það harla minnisstætt, að það kom aldrei fyrir, að hann hrósaði kvæðum sínum og sjaldan, að hann hefði nokkurt þeirra yfir, þótt honum væri á hinn bóginn ekki ótamt að miklast af ýmsu öðru, segja frá háskólaárum sínum og afrekum í prófum o. s. frv.; var því engu líkara, þótt ótrúlegt væri, en honum þætti meira um það vert, að hann fékk óvenjumikið hrós við inntökuprófin i háskólann og beztu einkunn við lögfræðipróf, en um sín fegurstu Ijóð. Hann var líka óspar á að flíka sínu einstaka minni, þuldi t. d. blaðsíð- um saman upp úr mannkynssögu eftir Abraham Kall, er faðir hans hafði látið hann læra utanbókar, þegar hann var á þrett- ánda árinu, eða lék sér að því að lesa löng kvæði, 9 eða 10 erindi, eitt einasta skipti og flytja þau síðan orðrétt utanbókai’. Hann sagði líka oft frá því, er hann og Rimestad sálugi jústiz- ráð gerðu sér það til gamans á stúdentsárunum að læra Aug- lýsingablaðið („Adresseavisen") utanbókar á veitingahúsi að morgni dags — að vísu var það þá hvorki svo fyrirferðarmikið né skemmtilegt, sem nú er það orðið. Átli hvor um sig að lesa blaðið einu sinni, og sá þeirra, sem betur gekk að þylja það orðrétt á eftir, skyldi fá veitingar á hins kostnað allan daginn. Sérstök verðlaun voru fyrir að lesa það aftur á bak. Svona yfirburði þótti Bjarna gaman að ræða úm, þótt í aðra röndina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.