Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 37

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 37
ANDVAHI Rögnvaldur Pétursson 33 bókmenntir og skáld, sem myndi sóma sér með hvaða þjóð sem vera vildi. Það er efalaust örðugt að vera skáld með smárri þjóð, og saga okkar vitnar nógsandega um þau kjör, er skáld vor hafa átt við að búa löngum. En hafi þetta verið örðugt hér á íslandi, má fara nærri um það, að slíkt hafi þó enn þyngra veitt með frændum vorum vestra, vegna enn meiri mannfæðar og örðugleika um útgáfu og laun fyrir sltáldverk. Oftast voru dálkar vikublaðanna eina athvarf íslenzku skáld- anna vestra, jafnt hagyrðinganna sem snillinganna, sjálfsagt launalaust að öllum jafnaði. Stórskáldið Stephan G. Stephans- son er glöggt dæmi um þetta umkomuleysi. Hann var hálfsex- tugur að aldri, þegar nokkrir vinir hans höfðu samtök um það að kosta prentun á þremur fyrstu bindum af kvæðum hans, Andvökum. í þeim hóp var Rögnvaldur Pétursson og ýinsir helztu vinir hans og samstarfsmenn. Þetta var á árun- um 1907—1909. Árið 1916 gekkst síra Rögnvaldur fyrir því að láta prenta kvæðasafn Kristins skálds Stefánssonar, Út um vötn og velli. Kristinn Stefánsson var einn í landnemahópnum uiiltla 1873, samferðamaður Stephans G. Stephanssonar, mikil- hæfur gáfumaður og gott skáld, frægt dæmi um íslenzkan lista- *nann, er brýzt fram til mikils listaþroska og menningar við hörð kjör erfiðismannsins og fátæklingsins. Ég ætla, að hann niyndi enn liggja óbættur hjá garði, ef síra Rögnvaldur hefði ekki greitt lausnargjaldið vegna þjóðar sinnar. Öllu affara- nieiri var þó stuðningur sá, er hann veitti höfuðskáldi íslend- lnga vestra, Stephani G. Stephanssyni, á efri árum hans. Hann annaðist um útgáfu á þremur seinni bindunum af Andvökum 1923—38 og sparaði til þess hvorki fé né fyrirhöfn. Og hann safnaði saman bréfum Stephans og öðrum ritum í óbundnu máli og hafði svo um búið, áður en hann féll frá, að tryggt var, að þetta væri prentað. Mun því verki lokið nú í haust. Ég skal ekki víkja nánara hér að sambandi þeirra Rögn- valds og Stephans hin síðustu ár skáldsins, því að það liggur 1111 næsta Ijóst fyrir þeim, sem um það vilja fræðast, af bréf- Uln Stephans til Rögnvalds. Mótblástur sá, er Stephan sætti Vestra á árunum um og eftir 1920, var furðulega illkynjaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.