Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 73
ANDVAIII Um fiskirækt í Bandarikjunum 69 Þessar fóðurtegundir úr dýraríkinu, sem að framan getur, voru lengi hinar einu viðurkenndu í amerískum klakstöðvum. Margir eldri menn líta enn svo á, að þær séu hið eina, sem íiskum sé raunverulega bjóðandi. En á síðari árum hafa nýjar tegundir fóðurs komið fram á sjónarsviðið, sem reynzt hafa ágætlega. Er sumt af þeim úr jurtaríkinu, en annað ekki. Meðal þessara nýju tegunda má nefna þurrmjólk, gerða bæði úr nýmjólk og undanrennu, hveiti, ýmsar tegundir fiskimjöls, mjöl úr soyabaunum, eða mjöl úr kjörnum baðmullarfræs. Þegar seiðin eru orðin að 1%—2" löngum sílum, er farið að hafa þessar nýju tegundir með í fóðurblöndunni. Á sumum klakstöðvum er notað um 60% af þeim, miðað við heildarmagn l'óðursins. Á öðrum klakstöðvum er gengið lengra og notað meira magn af þurru fóðri, en þurrt fóður er þessi mjölmatur kallaður. Yfirleitt er þó venjan sú að blanda saman þurra fóðrinu og liinu, sem fyrst var nefnt, en hlutföllin verða dá- lítið mismunandi eftir aðstöðu og möguleikum til útvegana á hverjum stað. í öllum fóðurblöndum er haft 4% salt. En saltið bindur og verðveitir næringarefni fóðursins og tefur fyrir því, að þau leysist úr því í vatninu. Einn aðalkostur þessa þurra fóðurs er sá, að það er mikl- um mun ódýrara heldur en t. d. nautgripalifur. Það er og þægi- legra í geymslu. Heilbrigði sílanna er alls ekki stofnað í neina hættu með notkun ofangreindra fóðurtegunda.. Margvíslegar tilraunir og rannsóknir, sem fram hafa farið, sanna það. Einn aðal forvígismaður að notkun þurrfóðurs var og er Abram V. Tunison, sem um skeið veitti forstöðu tilrauna- klakstöðinni í Carthum, N. Y. Er hann einn hinna færustu manna, sem Bandaríkjamenn eiga á sviði fiskiræktar. Það gæti verið gaman að segja nánar frá tilraunum og baráttu Tunisons, en það er önnur saga, sem ekki verður sögð hér. Eins og áður er sagt, er hið fyrsta fóður, sem seiðin fá, venjulegast nautgripalifur. Það er mjög áríðandi, að lifrin sé söxuð sem bezt, enda er hún hökkuð í rafmagnsvélum allt að 10—12 sinnum, meðan seiðin eru minnst. Síðan er hún þynnt út með dálitlu af vatni og i soppuna látið 4% af salti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.