Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 7
ANDVAIU Rögnvaldur Pétursson. Eftir Þorkel Jóhannesson. I. Vesturheimsferðirnar, sem hófust héðan af landi upp úr 1870, verða með réttu taldar einn af merkustu atburðum í sögu þjóð- ar vorrar á 19. öld. Langa hríð voru þjóðflutningar þessir of miklum sársauka háðir til þess, að menn gæti um þá rætt og dæmt af fullri sanngirni og rólegri dómgreind. Þeir voru á sínum tíma eitt mesta hitamál, sem á góma gat borið, og var það reyndar sizt að undra. í sérhverri sveit landsins var um þá háð viðkvæm deila, á heimilunum, milli náinna ástvina, milli frænda, vina og granna innan héraðs, í blöðum og á mann- fundum, á sjálfu Alþingi. Flutningar þessir héldust i fullan aldarfjórðung, að vísu með misjöfnum skriði. Mestur og þyngst- ur var straumurinn í vesturveg frá því laust eftir 1880 og fram um 1890. Eftir aldamótin 1900 dregur úr Vesturheims- ferðum, og þá hætta þær líka að vera þjóðfélagslegt vanda- uiál, deilan um þær þagnar smátt og smátt, víkur fyrir ágrein- ingnum um önnur enn brýnni og viðkvæmari viðfangsefni. Nú orðið lítum við á Vesturheimsferðirnar sem hverja aðra sögulega staðreynd, sem þokazt hefur nægilega langt undan, svo að við getum dæmt um hana með stilltu geði. Harmurinn, sem þær ollu, er löngu þaggaður; skörðin, sem þær hjuggu í garð frænda, vina og granna, blasa ekki lengur við sjónum. Vesturheimsferðirnar sjálfar snerta okkur eklci lengur. En tildrögin og afleiðingarnar eru og verða lengi merkilegt ihug- unar- og rannsóknarefni, og mun svo jafnan verða, meðan íslendingar búa tveim megin Atlanzhafs. Enn er hér margt htt athugað og á huldu. Stærstu atriðin eru þó nolckurn veg- inn alkunn. Tökum til dæmis áhrif útflutninganna á mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.