Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 45
ANDVARI Sigurður Breiðfjörð 41 izt á að leggja út i það „ófæru vað“, eins og Sigurður orðaði það, að fara vestur til lians. Hún var því áfram hjá Otta, og svo fór, að þau eignuðust barn saman árið 1832, og voru þau síðan samvistum, þar til Otti andaðist 27. des. 1841. Sigríður hélt því i'ram fyrir rétti 1837, að liún hefði ekki tekið saman við Otta fyrr en 1831, er hún frétti, að Sigurður hefði andazt i Grænlandi. í manntali Ofanleitissóknar er hún til 1832 kölluð Sigríður Nikulásdóttir Breiðfjörð og beykiskona, en síðan Sig- ríður Nikulásdóltir bústýra. I réltarhaldi því, sem áður greinir, var Sigríður að því spurð, hver orsök hefði legið til þess, að þau Sigurður skildu. Hún svaraði því til, að hún vissi ekki aðra ástæðu til þess en hans „óstöðugheit“, og hefði skilnaðurinn orðið þvert á móti vilja hennar. Sigríður andaðist 73 ára gömul, 16. maí 1859, hjá dóttur sinni, Margréti Skúladóttur, Ijósmóður í Hólshúsi í Vestmannaeyj um. Sigurður dvaldist á ýmsum stöðum við Breiðafjörð þessi árin. En árið 1829 var hann í Flatey hjá Guðmundi Scheving agent. Þá hófust afskipti hans af svonefndum Skáleyjamálum, sem urðu afdrifarík fyrir ævi hans, þó að lítill ljómi sé yfir meðferð hans á þeim málum. En að vísu virðast menn liafa haldið, að Sigurður sýndi þá mikla lögkænsku. Árið 1827 andaðist Elín Brynjólfsdóttir, síðari kona Magn- úsar Ketilssonar sýslumanns, og höfðu þau ekki átt börn saman. Hún hafði arfleitt börn Magnúsar að mestum hluta eigna sinna. Skiptu þau með sér eignum hennar og einnig Skáleyjum, sem hún hafði gefið systur sinni, Arnfríði í Bæ á Bauðasandi, og börnum hennar. Þegar þau fréttu um skiptin, fengu þau Sigurð Breiðfjörð til þess að takast á hendur erfða- kröfu þeirra. Fyrstu afskipti hans af málinu voru þau, að hann skrifaði Páli Benediktssyni, tengdasyni Magnúsar, 25. marz 1829, og gerði kröfu til eyjanna. En 8. september 1829 afsalar hann séra Eggerti Jónssyni Skáleyjar. Hefst afsalið á þessum orðum: „Þar eð ég undirskrifaður, beykir Sigurður Breiðfjörð, er nú orðinn þreyttur á kostnaði og ferðalagi að drífa Skál- eyjasökina, en er að engu nær, og vantar peninga, hverja ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.