Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 72
68 Óttar Iudriðasou ANDVARI en þau seiði verða aldrei að fiskuni og eru einskis virði. Þegar farið er að fóðra, eru alltaf töluverð brögð að þvi, að sumt af seiðunum læri ekki átið, ef svo mætti segja, eða verði útundan í samkeppninni. Þessi seiði eru kölluð „prjónshausar“, og taka þau nafnið af þeirri lögun, sem þau fá, þ. e. a. s. þau eru Íítið nema hausinn. Þessi seiði eru smám saman tekin úr, því að litlar líkur þykja til þess, að þau lagist. Það er því langur vegur á milli þess, að eitt seiði sé aðeins lifandi og hins, að það sé eins og það á að vera. Með fóðrun og uppeldi seiðanna, en uppeldið er nú viðtekin regla í Banda- ríkjunum, er verið að leitast við að gera þau hæfari til að bjargast. Allir sjá, hversu miklu meiri möguleika t. d. 5" seiði hefur til sjálfsbjargar fram yfir hitt, sem er að lengd. Þetta er þó því aðeins fyllilega sambærilegt, að hið 5" langa seiði sé í góðu ásigkomulagi, þegar því er sleppt. Lítill vinningur reynist að ala seiðið upp, ef á fóðruninni hafa verið einhverjar þær misfellur, sem gera það að verkum, að það er dáðlaust og verður því lélegt í lifsbaráttunni. Það, sem því er lögð áherzla á, er að koma upp kraftmiklum og heilbrigðum seið- um, hetri eru fáein slík seiði en fjöldi lélegra. Til þess að þetta megi verða, þurfa seiðin að hafa hina ná- kvæmustu meðhöndlun og hið fullkomnasta fóður, sem hafi inni að halda öll hin nauðsynlegu vaxtar-, næringar- og fjör- efni, sem lifandi vera þarfnast, jafnt fiskur sem spendýr. Af sömu orsökum þarf að halda híbýlum þeirra hreinum og gæta þess, að vatnið, sem þau lifa í, sé eklti óhollt. Sömuleiðis þarf að bægja burtu kvillum og sjúkdómum. Hið fyrsta, sem seiðunum er gefið, er nær undantekningar- laust nautgripalifur. Lifrin hefur inni að halda flest þau efni, sem hinum smáu seiðum eru nauðsynleg. Hins vegar er hún fremur dýrt fóður og er því fljótlega farið að blanda saman við hana ýmsu öðru. Það, sem þá kemur til greina, er meðal annars svínalifur, hjörtu úr nautgripum, milti svina og naut- gripa og sums staðar, t. d. á Kyrrahafsströndinni, laxahrogn, en þar fellst mikið til af þeim í niðursuðuverksmiðjunum. Allt er þetta fóður fryst og geymt frosið, þangað til það er notað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.