Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 22

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 22
18 Þorkell Jóhannesson ANDVARI inn í sögu íslendinga, þúsund ára hátíðin i minningu uin fyrsta landnám á íslandi, var hátíðleg haldin víða í sveitum íslands 1874, aðalhátíðin haldin í Reykjavik og á Þingvöllum 2.—5. ágúst. Þessi hátíðahöld og alit, sem snerti þessa þúsund ára minningu, hafði djúptæk áhrif á íslenzkt þjóðlíf og oili tíma- mótúm í ýmsum greinum. Sú þjóðernislega vakning, er stafaði frá viðbúnaði þessa mikla og einstæða þjóðminningarhátíða- halds, fór ekki fram hjá þeim íslendingum, sem um þetta leyti fóru vestur eða bjuggust til vesturfarar. Því má aldrei gleyma, að 2. ágúst 1874 kom hópur landnema heiman frá íslandi sam- an í Milwaukee í Wisconsinríki til þess að minnast þúsund ára afmælisins. Þetta var fyrsta þjóðræknissamkoman vestan hafs. Ræðumennirnir brýndu fyrir áheyrendum sinum „fram- tak og samheldni og að varðveita þjóðerni sitt hér í framandi landi“; um líkt leyti var stofnuð fyrsta íslendingafélagið í Vesturheimi. Þjóðræknisstarfið var hafið. Það er í rauninni jafngamalt sjálfu landnáminu. En fyrst um sinn var það viðburðalítið og í molum, enda var aðstaðan örðug, þar sem íslendingar bjuggu dreifðir í fremur smáum hópum víðs vegar um sléttur liins mikla meginiands. Innflytjendastraumurinn að heiman, blöð, sem út voru gefin, sum stutta hríð, önnur langlífari, samtök ýmiss ivonar og í ýmsum stöðum, flest að vísu skannnvinn, héldu við sambandinu við föðurlandið og tengdu saman hina dreifðu hópa landnemanna. Stærsta átakið til samheldni landa fram um aldamót var stofnun evangeliska lúterska kirlcju- félagsins undir stjórn síra Jóns Bjarnasonar, hins mikilhæf- asta manns, en því miður gat það ekki borið gæfu til að sam- eina nema nokkurn hluta útfiytjendanna. Markmið þess var og aðeins að nokkru leyti þjóðlegt, þótt það með starfi sínu yrði óbeinlínis styrk þjóðernisleg stoð. Fátækur innfiytjandi, sonur fámennrar, iitt kunnrar þjóðar, mállaus að mestu og utan gátta í nýju þegnfélagi, á ekki margra kosta völ. Hann getur grafið skurði eða rutt mörkina, ræktað land og haft nóg til hnífs og skeiðar sér og hvski sínu. Hann getur lifað sæmilega og dáið kristilega sem útlendingur, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.