Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 84
80 Grimur Thomsen ANDVARl Gunnar hátt af haugi lítur slóðir fagrar fyrr fölar orðnar, og iðrast nú að aftur hvarf að hera bein blá við hrjóstur. Þarna óx Bjarni upp og naul ])ess frjálsræðis, sem venju- legt er um börn á íslandi. Það leiðir af staðháttum, að börn þar eiga þess ólíkt meiri kost en hér í Danmörku að leika sér á víðavangi, um fjöll og dali, haga og völlu. Þar eru engir akrar, sem hætta er á að troðist niður, engir flóðgarðar, sem ekki má klifra yfir, þar geta börnin verið hvar sem þau vilja, þeim er hvergi markaður bás. Vegna þess verða þau frjálsleg og handgengin náttúrunni, þótt þau skorti oft það djarfmann- lega fas í umgengni við menn, sem ekki lærist nema með þátt- töku í samkvæmislífi og kynnum af margs konar fólki. Bjarni átti kyn sitt að rekja til einnar af elztu ættum landsins. Faðir hans var Vigfús Thorarensen, sýslumaður í Bangárvallasýslu. Staða hans og efnahagur gerðu honum kleift að setja son sinn til inennta. Var það afráðið mjög snemma í æsku hans, því að óvenjulegar gáfur, framúrskarandi minni og fjörugt imyndunarafl vakti þá þegar miklar vonir. Var allt þetta hinu unga skáldi til mikils hagræðis, þegar það kom til háskólans í Kaupmannahöfn á 17. aldursári; þá stóð yfir hin viðburða- ríka öld Napóleons og varð skáldanda Bjarna til nýrrar örv- unar. Á háskólaárunum orti hann líka sum sin fegurstu kvæði, t. d. Eldgamla ísafold, Hergángan o. fl.1) Þegar hann hafði lokið námi sínu, sneri hann heim til ættlands sins og settist þegar í embætti, varð fyrst sýslumaður, siðan meðdómandi i yfirdómi og loks amtmaður í Norður- og Austuramtinu, og þá stöðu skipaði hann, er hann andaðist sumarið 1841. Hann var harmdauði allri sinni fámennn þjóð, þvi að lians innilegu 1) Þctta mun þó vafasamt, sjá Ljóðmæli B. Th., útg. Jóns Helgasonar, II. b. bls. 40 og 66; ekki fór hann heldur til íslands þegar að loknu emb- ættisprófi, svo sem beinast liggur við að skilja það, sem segir hér rétt á eftir, sjá æviágrip Bjarna eftir Jón Helgason i I. b. nefndrar útgáfu bls. VIII—IX og XI—XIII. Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.