Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 95
ANDVARI Verklýðsmál á Islandi árið 1771 91 ekki hálfs misseris björg og ekki nærri jafnvægi þeirra fisks og lýsis, sem þeir talca frá sér og sínum börnum og láta í kaup- stað, neyðast so til að kaupa og stundum lána af þeim riku í molatali og uppsettum taxta, so allt hnígur að aumingjans ör- byrgð, og mega oft og tíðum sitja með svangan maga. Fátækum ofbýður að tala um sumra hvorra lireppstjóra vesen og ráðlag; nær þeir eiga að gjöra sín embættisverk, moka þeir saman fátækra tíundum og látast gjöra það þeirra vegna, en fátækir, sem við þeim eiga að taka, oft og tíðum eins eftir sem áður á bónbjörgum. Sumar tíðir eru þeir eins settir niður hjá þeim, sem láta úti sína tíund, sem hinum, er ei láta þær til. Þá verkfærustu setja hreppstjórar hjá sér, en hina þyngstu ómaga hjá bændum. En hvað af sveitapeningum verð- ur, hvort þeir koma allir til skila fátækum til nota, er meira tvíl. Ekki vita menn, hvort hreppstjórar gjöra sínum yfir- völdum nokkurn reilcning fyrir þá eður ei. Item eru þeir ríkustu teknir til hreppstjóra. Af því þeir eru rikir, nægir það, þó þeir séu mörgum fátækum heimskari. Af öllu þessu áður upptöldu er þeirra fátæku og áður sltrif- aðra hjartanleg bón, að háeðla Hr. Commissarii vildu álíta þessara nauð og þrenging og unna umbótar með góðri lag- færingu og reglulegri niðurskipan oftnefndum öreigum til góða, einnin antaka þennan memorial í beztu meining og vorkenna, þó ei séu þeirra nöfn undir skrifuð, sem af ótta fyrir hinum þora það ei, heldur slútta með fóðurlandsins nafni, forbliv- andi með blessunarríkum fyrirmælum háeðla Hr. Commissarior- um auðmjúkir undirdanar og þénarar. Datum 16. aprilis 1771. íslands fátæklingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.