Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 51
ANDVARI Sigurður Breiðfjörð 47 hún ennú væri á lífi, og að hann engan skilnaðardóm frá henni öðlazt hefði“, þegar síðari giftingin fór fram. Málshöfðun gegn Sigurði og Kristínu var fyrst fyrirskipuð 1. ágúst 1837, og var þá fyrir héraðsdómarann lagt að höfða mál á hendur Sigurði fyrir tvíkvæni og henni fyrir meðvitund. En mikill dráttur varð á málinu. Fyrstu réttarhöldin voru ekki fyrr en 12. og 14. október um haustið. Nú sneri Sigurður við blaðinu og hafði uppi ýmiss konar varnarástæður. Meðal ann- ars hélt hann því fram, að hjónaband þeirra Sigríðar hefði verið ólögmælt frá upphafi vega, sökum þess að liann hefði verið svo drukkinn giftingardaginn, að hann hefði ekki goldið jákvæði sitt, og verið talinn á það af öðruin að kvongast Sig- ríði. Frá Sigurði er vafalaust runnin sú saga, sem ekki á þó við neitt að styðjast, að hann hefði verið keyptur til þess að kvongast Sigríði fyrir „golt rúm og tunnu af brennivíni“, og að hún hefði verið þunguð af völdum Petræusar verzlunar- stjóra. Gísli Konráðsson ber séra Jóhann Bjarnason fyrir þessu. Eftir beiðni Sigurðar fór fram vitnaleiðsla í Vestmannaeyj- um. Lagði hann fram skriflegar spurningar, sem hann óskaði, að ýmsir Vestmannaeyingar og Sigríður, kona hans, yrðu látin svara. Voru þær spurningar sumar hverjar ærið nærgöngular og til þess gerðar að láta svo líta út, að Sigríður liefði verið honum ótrú og hjónaband þeirra hefði verið ógilt. Við þessa vitnaleiðslu kom í ljós, að Sigurður hafði verið ódrukkinn giftingardaginn og að vígslan hafði farið fram með venjulegum hætti. Þá sannaðist einnig, að bezta samkomulag hafði verið með þeim hjónum. Sigríður taldi, að brottför Sigurðar úr Eyj- um hefði eingöngu stafað af hverflyndi hans. Skilnaði þeirra hefur verið lýst hér að framan. Héraðsdómur í máli þeirra Sigurðar og Kristínar var kveð- inn upp 18. júní 1838 með því dómsorði, að hjónabandið var dæmt ógilt. Sigurður skyldi sæta þriggja tuttugu og sjö vandar- hagga refsingu, en Kristín greiða í sekt 9 ríkisbankadali silf- urs. Þegar Sigurði var birtur dómurinn 18. júní 1838 að Gríms- stöðum af Kristjáni Magnússen sýslumanni, varð honum að orði: 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.