Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 32
28 Þorkell Jóhannesson ANDVARI í þessari för kynntist Rögnvaldur fyrst landi sínu og þjóð af eigin sjón og raun. Þau kynni áttu eftir að vaxa, verða dýpri og nánari við ferðir hans hér og dvalir siðar: 1921, 1928—30, 1934 og 1937, sem síðar skal að vikið. Fáir íslendingar i Vest- urheimi hafa jafnoft lagt leið sína hingað, oft til alllangrar dvalar, né tekið slíkri tryggð við land sitt og þjóð, svo að honum var orðið nær að nauðsyn að koma hingað og dveljast hér nokkuð með fárra ára millibili. Þegar síra Rögnvaldur hvarf aftur úr íslandsför sinni 1912 til Winnipeg, bjó honum margt í buga, en fæst af því kom í ljós að sinni. Hann gerðist skönmiu síðar ritstjóri Heims- kringlu, sem fyrr var gelið, en felldi sig ekki til lengdar við það starf. Svo kom fyrri heimsstyrjöldin. Sambandið við ís- land varð þá slitrótt, en heima fyrir hlóðust að verkefnin. Prestsstarfið, sem hófst nú af nýju (1915), var erfitt þessi ár. Fjöldi manns lenti á vígvöllum styrjaldarinnar og áttu ýmsir ekki afturkvæmt. Landið var lostið harmi og byggð- irnar flakandi í sárum. Og í styrjaldarlokin herjaði spánska veikin grimmilega. Hvarvetna var huggunar og hjálpar þörf. En þótt skyldurnar við dauðann væri strangar og knýjandi, voru hugsjónirnar, sem lífinu og framtíðinni voru helgaðar, hvergi á hillu lagðar. Á þessum árum varð hann einn af aðal- eigendum blaðsins Heimskringlu, og þótt hann hefði ekki með höndum ritstjórn blaðsins, var hann upp frá þessu nátengdur ritstjórn þess og réð mestu um stefnu hlaðsins eftir stríðslok. Var það að sjálfsögðu mikill styrkur í átökum þeim, sem fram undan voru, um endurskipulagningu únitariska kirkjufélags- ins, sem fyrr var að vikið, og í baráttunni fyrir stofnun Þjóð- ræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, er nú var hafin, og svo öðrum áhugamálum hans, meðan við naut. VII. Ég skal ekki fara mörguin orðum uni stofnun Þjóðræknis- félagsins, en sjálfur hefur Rögnvaldur skýrt greinilega frá henni í hinni stórmerku rilgerð sinni um þjóðernissamtök íslend- inga í Vesturheimi í Tímariti Þjóðræknisfélagsins. Hér áttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.