Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 52

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 52
48 Jóh. Gunnar Ólafsson ANDVARÍ „Þess hef ég oft heyrt getið, að skáld hafi verið dæmd til dauða, en aldrei til hýðingar.“ „Sigurður deklarerar appell til þess kónglega landsyfirréttar," segir í bókun aukaréttarins. í landsyfirrétti var málið dæmt 29. október 1838. Niður- staða landsyfirréttar varð önnur. Sigurður var nú dæmdur i 27 vandarhagga refsingu, en Kristin til þess að greiða 8 ríkis- bankadala sekt. Hjónabandið var ekki dæmt ógilt. Héraðs- dómarinn fékk verstu ákúrur fyrir málsmeðferð sína og drátt á rannsókn málsins. Segir i forsendum dómsins, að dómarinn hafi „og rétt sem hliðrað sér hjá allri framkvæmd sakarinnar, en látið hana einungis hvíla á aktor (sækjanda)“. Hæstiréttur kvað upp dóm í málinu 17. júní 1839, og var refsing Sigurðar þar linuð í 20 vandarhögg, en sekt Kristínar látin haldast. Með konungsbréfi 22. júní 1840 var Sigurður leystur undan refsingunni gegn greiðslu 40 ríkisdala sektar. Þá skyldu þau Sigurður og Kristín greiða kostnað sakarinnar. Var hann orðinn mikill, eins og vænta má, er málið hafði verið rekið fyrir þremur dómstigum. Reytur þeirra voru teknar fjárnámi til tryggingar kostnaðinum, enda þótt amtmaður teldi, að þær væru lítilmótlegar. En ekki mun þó hafa til þess komið, að þær væru seldar til lúkningar kostnaðinum. Þessa máls hefur verið getið hér rækilega, sökum þess að það hafði mikil áhrif á ævi Sigurðar. Fjárhagur þeirra hjóna var nú ærið örðugur, enda var húið lítið og Sigurður mikill óreglumaður. Hann var að vísu mikill dugnaðarmaður til allrar vinnu og slapp sjaldan verk úr hendi, þegar hann gætti sín. Stundaði hann sjóróðra á vertíðum undir Jökli, og með íhlaup- um vann hann að beykisstörfum. Bjarni amtmaður, nágranni Sigurðar meðan hann bjó á Grímsstöðum, hefur lýst fjárhag og fjárreiðum Sigurðar í bréfi til stiftamtmanns, dags. 21. okt. 1838. Þótt það sé óvinsamlegt, gefur það glögga liugmynd um fjárhag Sigurðar um þessar inundir, og verður efni þess rakið hér á eftir. í fyrstu getur amtmaður þess, að lagt hafi verið hald á „lítilfjörlegar og skuldum vafðar reytur Sigurðar“ til tryggingar málskostnaði í tvíkvænismálinu. Þá getur hann þess, að hann hafi gert tilraun til að ná inn hestsverði fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.