Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Síða 13

Andvari - 01.01.1928, Síða 13
.Andvari ]ón Magnússon 11 höfðu af honum þar, og það álit er á honum var sem áreiðanlegum og vitrum manni, var honum trúað fyrir því mikilvæga verki, sem honum var falið 1917. A Al- Jiingi 1913 var hann aðalflutningsmaður að frumvarpi um járnbrautarlagningu. Ráðherra átti, samkvæmt frum- varpinu, að heimilast að veita einkaleyfi um 15 ár til þess að leggja og reka járnbraut frá Reykjavík austur í Rangárvallasýslu, með hliðarálmu niður á Eyrarbakka. Landsjóður átti að ábyrgjast 5°/o ársvöxtu af því fé, sem varið yrði til járnbrautarinnar, en stjórnarráðið ákveða, hvað kostnaður mætti vera hár á hvern kíló- metra. Málið varð ekki útrætt á þinginu, og svo sem kunnugt er varð ekkert úr því, enda kom þá veraldar- ófriðurinn ári síðar. En það sýnir, í hverja átt hugur ^óns Magnússonar fór um samgöngumál. I þrjár milliþinganefndir var ]ón Magnús- son skipaður. I einni þeirra var hann for- maður, eftir andlát Páls Briem amtmanns, fátækramálum og sveitarstjórnarmálum. voru í nefndinni, að amtmanni látnum, Guðjón Guðlaugsson og síra Magnús Andrésson. Sú nefnd vann mikið verk og tillögur hennar voru allar samþyktar á Alþingi 1905. Guðjón Guðlaugsson hefir •lýst svo við mig formensku Jóns Magnússonar þar, að hann hafi verið stjórnsamur, tillögugóður og samvinnu- þýður. Onnur milliþinganefndin var sambandslaganefndin, sem skipuð var 1907. Hún gerði vitanlega mjög mikið og þarft verk og átti ríkan þátt í undirbúningnum að úrslitum sambandsmálsins, þó að »Uppkast« hennar næði ekki fram að ganga. Þriðja milliþinganefndin var launanefndin, sem starfaði 1916. Óhætt mun að segja, að árangurinn af starfi þeirrar nefndar hafi orðið lítill eða enginn, enda breyttist um þær mundir verðlag á Milliþinga- nefndir. — nefndinni Með honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.