Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 20

Andvari - 01.01.1928, Page 20
18 Jón Magnúseon Andvari búinn undir þessa samninga 1918 en hann hafði verið 1907, að eg nú ekki tali um áður, bæði hér heima og í Danmörk. Oss var orðið miklu ljósara en áður, hvers vér ættum að krefjast. Og Danir voru farnir að skilja sjálfstæðiskröfur vorar miklu betur en áður, enda hafði umturnunin, sem ófriðurinn mikli hafði í för með sér, vafalaust haft áhrif á hugi þeirra. Samt er það ekkert vafamál, að umræðurnar, sem fóru fram hér um samn- ingatímann, á fundum nefndanna og utan þeirra, skýrðu mjög málið fyrir dönsku nefndarmönnunum. Samningarnir hófust á því, að íslenzku Grundvollur nefncjarrnennirnjr lögðu fram skjal um það, ^rTTslands3 *hver se se Srundvöllur, er Alþingi og hálfu. íslenzka þjóðin vill byggja á samninga um samband íslands og Danmerkur*. Um það er farið þeim orðum í skjalinu: »Vér lítum svo á, að ísland sé að lögum (de jure) í sambandi við Danmörku um konunginn að eins, og að hann sé enn einvaldur um öll mál landsins, þau er stjórnarskipunarlög vor, stjórnarskrá 5. jan. 1874, stjórn- arskipunarlög nr. 16, 3. okt. 1903 og nr. 12, 19. júní 1915 taka eigi yfir«. Þessar kröfur styðja þeir með eftirfarandi röksemdum: »íslenzka þjóðin hefir ein allra germanskra þjóða varðveitt hina fornu tungu, er um öll Norðurlönd gekk fyrir 900—1000 árum, svo lítið breytta, að hver íslenzk- ur maður skilur enn í dag og getur hagnýtt sér til hlítar bókmentafjársjóði hinnar fornu menningar vorrar og annara Norðurlandaþjóða. Með tungunni hefir sérstakt þjóðerni, sérstakir siðir og sérstök menning varðveizt. Og með tungunni hefir einnig meðvitundin um sérstöðu landsins gagnvart frændþjóðum vorum ávalt lifað með þjóðinni. Þessi atriði, sérstök tunga og sérstök menning,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.