Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 24

Andvari - 01.01.1928, Page 24
22 Jón Magnússon Andvari Örðugleikar. vilja og eru af engu öðru valdi fil þess knúðir«. Og það er á valdi íslendinga út af fyrir sig, að valda samn- ingsslitum, eftir að það fyrirkomulag, sem samningurinn ákveður, hefir fengið hæfilegan tíma til þess að sýna, hve hagkvæmt það reynist, ef slíkt nýmæli fær verulega mikið fylgi með þjóðinni. Vandfundinn mun vera sá atburður í sögu þjóðar vorrar, síðan árið 1000, sem er merkilegri en þessi. Ekki er unt að segja með neinni vissu, hve mikinn þátt Jón Magnússon átti í því, að þessi atburður gerðist. Þar hafa margir, auk samninganefndarinnar sjálfrar, lagt sinn skerf til. Um hitt getur ekki verið ágreiningur með sann- gjörnum mönnum, að Jón Magnússon hafi átt mikinn og góðan þátt í hinum farsællegu og glæsilegu úrslit- um þessa máls. Það var, eins og áður er að vikið, og öllum er kunnugt, afar örðugt verk, vanda- samt og ábyrgðarmikið að hafa með höndum stjórn landsins, þegar Jón Magnússon tók við henni og árin þar á eftir. Fyrst voru þeir í stjórninni með honum Björn Kristjánsson bankastjóri og Sigurður Jónsson bóndi frá Vztafelli. En ári síðar varð sú breyting á, að Sigurður Eggerz tók við af Birni Kristjánssyni, sem þá kaus heldur að fara úr stjórninni og taka aftur við störf- um sínum í Landsbankanum. Sú stjórn hélzt þangað til á árinu 1920, er hún sagði af sér. Vafalaust olli það mestum örðugleikunum, að einka- sala á ýmsum vörum og allmikil landsverzlun voru taldar með öllu óhjákvæmilegar ráðstafanir á ófriðar- árunum. Þó að nauðsynin á þessum ráðstöfunum væri viðurkend — af öllum, að því er eg hygg — þá voru þær óvinsælar með kaupmönnum, eins og skiljanlegt er. Lengi mátti líka um það deila, hve víðtækar þessar ráð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.