Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Síða 28

Andvari - 01.01.1928, Síða 28
26 Jón Magnússon Andvari áfengismálið hefði orðið stjórn Jóns Magnússonar að falli. Naumast þarf að taka það fram, að það var ekk- ert annað en heilaspuni. ]. M. hafði nákvæmlega sömu stefnu í því máli eins og eftirmaður hans, Sigurður Eggerz. Hann var bannmaður að sannfæring, og hann tók það oftar en einu sinni fram við mig, að hann teldi vel kleift að fá bannlögum framfylgt svo sæmilega, að ómetanlegt gagn yrði að þeim, en að til þess þyrfti fé, sem ekki hefði verið veitt. Eg hefi bent á, hvert traust Alþingi sýndi J. M. lands- Magnússyni fáum mánuðum eftir þingmaður kosningaósigur hans í Reykjavík. Svipað er að segja um þjóðina eins og þingið. Sumarið 1922, fáum mánuðum eftir að hann lét af stjórnarstörfum, fór landskjör fram. Þá var ]. M. kosinn með hæstri atkvæðatölu, þeirra, sem í kjöri voru. Og enn átti það að falla í hans hlutskifti J.M.myndar ag mynda nýja stjórn. Það var á þingi enn stjorn. jg^zj. Heimastjórnarflokkurinn leið þá undir lok og íhaldsflokkurinn var stofnaður af 20 þing- mönnum. Það sýndi sig þá enn, að enginn gat fengið nægilegt fylgi til þess að mynda stjórn — að minsta kosti enginn þeirra, sem til þess voru fáanlegir — ann- ar en ]ón Magnússon. Flokkurinn var ekki nægilega mannmargur til þess að ráða yfir meiri hluta atkvæða, en hlutleysisyfirlýsing fékst frá Sjálfstæðismönnum, a. m. k. sumum. Hinir ráðherrarnir urðu Magnús Guðmunds- son og ]ón Þorláksson. Sú stjórn fór með völdin, þar til er ]. M. andaðist. Af samtali við ]. M. skömmu fyrir andlát Þreyta. jjang hefi eg sérstaka ástæðu til að ætla, að hann hafi að lokum verið orðinn mjög þreyttur mað- ur, enda hafði hann int af hendi afar mikið starf, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.