Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Síða 31

Andvari - 01.01.1928, Síða 31
-Andvari Jón Magnússon 29 íugum hafa komið fram og skyld eru sjálfstæðismálinu, svo sem stofnun lagaskólans og síðar háskólans, heim- flutningi hæstaréttar o. s. frv. Eftir að hann tók við stjórnarformenskunni hlaut áhrifa hans að gæta meira og minna á öllum sviðum þjóðlífsins. Hann var kirkju- og kenslumálaráðherra jafnframt því sem hann var for- sætisráðherra. A kirkjumálasviðinu veit »Lögr.« ekki til þess, að hann fylgdi fram nokkurum nýmælum. En á kenslumálasviðinu átti hann mikinn þátt í öllum þeim nýmælum, sem þar koma fram eftir að hann tók að hafa afskifti af almennum málum, setningu fræðslulag- anna, háskólastofnuninni o. s. frv. Á atvinnumálasviðinu var hann í hópi þeirra manna, sem lengst gengu í breyt- ingaáhuga, var með járnbrautarlagning, fossavirkjun, áveitum í stórum stíl o. s. frv. Vfirleitt var hann frjáls- lyndur framfaramaður, jafnvel að sumu leyti ekki fjar- læguryýmsu í skoðunum jafnaðarmanna, en þótti mjög kenna hjá þeim öfga á síðari árum. Menn verða að gæta þess, að eftir að hann tók við völdum hafði ófrið- arástandið umturnað öllu, svo að meginhugsun þeirra manna, sem um stjórnartaumanna héldu, hlaut að snúast að því, að gæta þess, að þjóðfjelagið kollsigldi sig ekki í því umróti. Og þessi tími er ekki um garð genginn enn, er ]ón Magnússon fellur frá. Öll framkoma hans á stjórnarárum hans verður að dæmast með fullu tilliti til hins óvenjulega ástands, sem þá var ríkjandi. Fundið var að ýmsum stjórnarathöfnum ]óns Magnús- sonar og sumar þeirra voru hart dæmdar. Stundum var það gert ærið óvingjarnlega og oft ómaklega. En allir, sem með völd fara, verða að venja sig við, að láta slíkt ekki á sig fá um of. Það gerði Jón ekki heldur. Hann tók öllu slíku með mestu stillingu, vildi jafnvel ekki að anzað væri árásum á sig, ef honum fanst það eiga að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.