Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Síða 37

Andvari - 01.01.1928, Síða 37
Andvari Þingstjórn og þjóðstjórn 35 vafalaust einhver bezta stjórnartilhögun, er mennirnir hafa haft, en hún er auðvitað ekki gallalaus, fremur en önnur mannaverk. Og óneitanlega hafa gallarnir komið meira í ljós, eftir því sem lengur hefir liðið. »Þjóðirnar eru aldrei frjálsar, nema á kjördegi«, sagði Stuart Mill, og þó að þetta sé orðum aukið, þá er það þó v;st, að vald kjósenda hefir yfirleitt farið minnkandi upp á síðkastið. Flokksforingjar og blaðaeigendur eru að verða hinir virkilegu valdhafar. Þingin semja lögin í flaustri og skattleggja borgarana, oft af handahófi og án þess að álits kjósanda sé leitað. I sumum löndum eru þingin afar voldug og stjórnirnar leiksoppur í höndum þeirra. Svo er t. d. í Frakklandi. Aftur er svo komið á Eng- landi og fleiri löndum, að stjórnin ræður mestu um gerðir þingsins. í sumum löndum hefir allmikið borið á því, að einstakir þingmenn notuðu sér stöðu sína til fjárafla. Þingmenn, flokksforingjar og blaðaeigendur eru, að minnsta kosti í sumum löndum, að verða drottnandi yfirstétt, og þó vanalega komist ekki nema dugandi menn til slíkra valda, þá geta kjósendurnir ekki sætt sig við það, að völdin séu þannig dregin úr höndum þeirra og fengin fáum mönnum. Það er því mikilvægt mál nú á dögum, hvernig hægt sé að tryggja rétt kjósenda gagn- vart þingunum og öðrum pólitískum valdhöfum. Hér verður ekki komið fram með neinar nýjar tillögur, en að eins skýrt frá því, hvað læra megi af öðrum þjóðum í þessum málum. I fornöld var bein þjóðstjórn hjá hinum germönsku kynflokkum og eins í flestum borgríkjum suðurlanda. Borgararnir komu saman á þing, samþykktu lög og tóku aðrar ákvarðanir. Þessi tilhögun var ekki nothæf, nema í örsmáum ríkjum, eftir því sem þau stækkuðu, hvarf hún alstaðar úr sögunni, nema í fjórum smáríkjum í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.