Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Síða 41

Andvari - 01.01.1928, Síða 41
■Andvari Þingstjórn og þjóðstjórn 39 látið það í ljós, að þeir bæru traust til stjórnarinnar, þó að þeir í þessu eina máli væru andvígir henni, og ef hún vildi falla frá því, óskuðu þeir, að hún héldi áfram að fara með völdin. Ur þessum deilum jafnaðist, og her- skyldan varð ekki lögleidd. Svipuð tilfelli geta oft komið fyrir. Meiri hluti kjós- enda getur verið yfirleitt ánægður með stjórnina og at- hafnir hennar, þó að hann sé í einhverju máli á annarri skoðun. Því er það rétt og eðlileg tilhögun að láta þjóð- ina skera úr málinu með atkvæðagreiðslu. Þó að tillögur stjórnarinnar falli, getur hún samt setið við völd, ef hún vill, því að í atkvæðagreiðslunni er ekki fólgið vantraust á henni eða stuðningsmönnum hennar á þingi, en ef þingið fellir tillögur hennar, þá verður hún að víkja úr völdum, hvernig sem á stendur. Varla er hægt að búast við því, að virkilegar deilur geti orðið milli þings og stjórnar annars vegar og kjósanda hins vegar, því að auðvitað verða stjórnarvöldin að beygja sig fyrir vilja þjóðarinnar. í stjórnarskrá Þýzkalands frá 31. júlí og 11. ágúst 1919 er svo ákveðið, að ríkisforsetinn getur, þegar hann vill, látið bera lög, er ríkisþingið hefir samþykkt, undir þjóðaratkvæðagreiðslu. Enn fremur getur þriðjungur þingmanna krafizt þess, að frestað verði framkvæmd laga um ákveðinn tíma, og er stjórnin þá skyld að láta fara fram almenna atkvæðagreiðslu um lögin, ef tuttug- asti hluti kjósenda í ríkinu krefst þess. Það er því svo, að bæði stjórn, þing og kjósendur geta átt frumkvæði að málskoti, en kjósendur geta líka átt frumkvæði að málum. Ef tíundi hluti þeirra krefst þess, að stjórnin leggi eitthvert frumvarp fyrir þingið, er hún skyldug að gera það. í stjórnarskrá [Prússlands og flestra annarra ríkja í þýzka sambandinu eru sams konar ákvæði um málskot
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.