Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1928, Side 47

Andvari - 01.01.1928, Side 47
cAndvari Þingstjórn og þjóðstjórn 45 eru flestir kosnir í Ameríku, en ekki skipaðir af stjórn- unurn. Þetta er gert til þess að spara kostnað við at- kvæðagreiðsluna. Gegn þessu hefir risið upp mikil mót- spyrna á síðustu tímum. Menn segja, sem satt er, að hætta sé á því, að æsingar þær, sem jafnan fylgja kosn- ingum, muni oft villa kjósendum sýn, einkum þar sem Hokkaskipting er mjög ákveðin, og því sé bezt, að láta þjóðaratkvæðagreiðslu vera algerlega óháða öllum kos- mingurn. Þá muni hún sýna betur hinn sanna vilja kjós- endanna. Um fram allt ætti hún aldrei að fara fram jafnhliða þingkosningum. Af sparnaðarástæðum hefir hún þó víða farið fram um leið og þingmenn hafa verið kosnir. Það má segja, að í nálega öllum fylkjum Bandarík- janna hafi málskotið komið í veg fyrir hlutdrægni í lög- gjöfinni. Til dæmis hafa þingin í ýmsum af vesturfylkjun- um gefið gróðafélögum sérréttindi til þess að nota vatns- afl, en þau lög hafa oft verið borin undir kjósendur, og þá jafnan felld. Víða hafa einnig með þjóðaratkvæða- greiðslu verið tekin af einstökum mönnum, eða hluta- félögum, réttindi til þess að reka gas- og rafmagns- stöðvar eða vatnsveitur, og þau fengin í hendur bæja og sveita félögum. Allir menn kannast við atkvæðagreiðsl- ur um vínveitfngaleyfi, bæði í Bandaríkjunum og Kanada, en í fjöldamörgum öðrum málum hafa kjósendur verið látnir kveða upp dóm yfir samþykktum þinganna. Skulu kér tilfærð nokkur dæmi. A vesturströnd Norður-Ameríku er laxveiði mikilvæg atvinnugrein. Nú hafði þingið í einu ríki samþykkt lög, sem heimiluðu þeim mönnum, sem stunduðu netjaveiðar neðan til við árnar, svo víðtæk veiðiréttindi, að segja mátti, að öll veiði ofan til í ánum væri eyðilögð. í öðru ríki voru aftur á móti samþykkt lög, sem næstum því bönn- mðu netjaveiði, til þess að efla hag þeirra, er stunduðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.