Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1928, Side 62

Andvari - 01.01.1928, Side 62
60 Flugferðir Andvari vita, flughafna og lendingastaða, en þetta er beint pen- ingaatriði. Af því að þessi mannvirki eru mjög tengd flugsamgöngum, eru óumflýjanlegur þáttur þeirra, skal hér drepið á, hversu þau eru útbúin og hvaða kröfur þau þurfa að uppfylla. Sérhver flughöfn þarf að liggja sem næst miðju borg- anna líkt og járnbrautarstöðvar, þannig að tryggð sé þægileg aðstaða þeim, sem nota flugsamböndin. Það verður að krefjast þess af sérhverri flughöfn, að hún sé svo úr garði gerð, að hverju flugtæki, sem tekur þátt í samgöngunum, sé vandalaust að lenda þar og taka sig þar upp; þess vegna verður að krefjast þess, að höfnin hafi einhverja vissa stærð. Sem dæmi má taka, að flug- höfnin í Tempelhof í Þýzkalandi er 700 m. á annan veginn, en 1000 m. á hinn. I höfninni þurfa að vera hús til geymslu flugvélanna, handa umsjónarfólki hafnar- innar, handa veðurrannsóknastofu og loptskeytastöð, snyrti- rúm og biðstofur og ef til vill herbergi handa lögreglu- og tollgæzlumönnum. Veðurrannsóknirnar eru sérlega nauðsynlegar, eins og liggur í augum uppi. Með veður- rannsóknastofum hafnanna er stöðugt samband, annað- hvort loptskeyti eða símar, svo að flugstjórinn getur í hverri höfn fengið nákvæma vitneskju um veðráttuna á því svæði, sem hann ætlar að fljúga yfir. Bál er að staðaldri kynt á miðjum flugvellinum, og á að bera á það efni, sem brenna með miklum reyk. Reykjarmökk- urinn sýnir svo flugmönnum, hvernig þeir eiga að lenda eða taka sig upp, því að hvort tveggja verður á móti vindi, eins og kunnugt er. Sumstaðar hafa verið reistir heljarmiklir vindhanar í sama tilgangi, og er það auð- vitað ódýrara í rekstri. Reynslan hefir sýnt, að stórum og umferðamiklum höfnum beri að skipta í tvennt og nota annan helming-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.