Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Síða 76

Andvari - 01.01.1928, Síða 76
74 Söfnunarsjóðurinn Andvari styrk neinstaðar að, en 17 fyrstu árin var honum stjórn- að borgunarlaust. í lögunum um söfnunarsjóðinn var það tvennt sér- staklega haft fyrir augum, að fé hans væri sem bezt tryggt og að vextir af innstæðu í honum gætu þó verið sem mestir. Að því er fyrra atriðið snertir, þá er svo ákveðið, að fé sjóðsins má einungis lána út gegn fyrsta veðrétti í fasteign, er sé að minnsta kosti helmingi meira virði en láninu nemur; að eins ef sérstaklega stendur á, má lána gegn annarri tryggingu, ef stjórnarráðið sam- þykkir það, en aldrei má veita neitt lán, nema forstjór- arnir séu allir á einu máli um, að það sé fulltryggilegt. Enn fremur eiga viðskiptamenn sjóðsins kost á að kynna sér af fylgiskjölum ársreikningsins, hvernig og með hverri tryggingu fé sjóðsins er ávaxtað. I þau 42, ár sem söfn- unarsjóðurinn hefir staðið, hefir hann aldrei orðið fyrir neinu tapi. Fyrir síðara atriðinu er séð með því, að rekstur sjóðsins geti orðið sem kostnaðarminnstur. Utborgunum öllum veit stjórnin af löngu fyrir fram og þarf því sjaldan að hafa nema mjög lítið fé fyrirliggjandi, og getur því haft nálega allt fé sjóðsins stöðugt á vöxtum. Því er það, að innstæðuvextirnir hafa síðan 1908 getað verið nærri eins háir og útlánsvextirnir; nokkur undanfarin ár hafa innstæðuvextirnir verið 5,90°/o og útlánsvextirnir 6°/o; þó hefir safnazt varasjóður, sem nú er orðinn yfir 100000 kr. Eitt og annað hefir þótt athugavert við söfnunarsjóð- inn, svo sem það, er nú skal greina: Margir töldu það framan af mjög ískyggilegt að leggja fé í aðaldeild söfnunarsjóðsins, af því að aldrei er hægt að taka það þar út, en það er einmitt þetta, sem er full trygging fyrir því, að féð geymist um aldur og æfi og ávaxtist eftir því sem upphaflega er ákveðið; ef hægt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.