Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1928, Side 87

Andvari - 01.01.1928, Side 87
Andvari Gerhey 85 tilgangurinn með henni, hvort framleiða skal vínanda, ýmisleg vín, öl o. s. frv. Þær efnabreytingar, sem verða, eru í aðaldráttum í því fólgnar, að gersvepparnir kljúfa sykur- og mjölefni í vínanda og kolsýru (C6H12O6 (sykur) — 2C2H5OH (vínandi) + 2CO2 (kolsýra)). Einnig myndast ýmis önnur efni (glycerin, barksýra, rafsýra o. fl.), sem náð er burt með ýmsu móti, ef þau eru ekki æskileg, en önnur þeirra eru líka bragðbæt- andi og setja hið sérkennilega bragð á ýmsar vín- og öltegundir. Gerðin fer fram með tvennu móti: yfirgerð og undirgerð. Vfirgerðin fer fram við hærra hitastig, sem er mismunandi hátt, eftir því hvaða vín er verið að framleiða (vínandi 8—28 stig, öl 12—25 stig). Þá er gerðin svo ör, að gersvepparnir berast með kolsýr- unni upp á yfirborðið og myndast froðuskán ofan á vökvanum. Takmarka verður, hvað mikið lopt kemst að vökvanum meðan á gerðinni stendur. Undirgerð fer fram við lægra hitastig (öl 5—6 stig), er miklu hægari og tekur margfalt lengra tíma. Aftur á móti þolir t. d. undirgert öl miklu betur geymslu. Gersveppar og gerlar eru til í óteljandi afbrigðum og alstaðar í náttúrunni. Ef þessi stöðuga hringrás efn- anna ætti sér ekki sífellt stað, þá væri allt líf ómögu- legt. Alstaðar þar, sem lífræn efni safnast saman og hæfilegur raki er, myndast gerð. Greinilegasta merki hennar er hitinn. Fyrir þessu er dagleg reynsla þeirra, sem fást við heyverkun. Ef heyið er ekki þurrkað nógu vel, þá hitnar í því. Ef þessi raki er ekki of mikill, þá ryðja þau sig og verkast vel. Oft er rakinn í heyinu misjafn, og þá koma fram mygluskánir eða forblautar skánir, sem orðnar eru með öllu ónýtar. Ef rakinn er meiri og jafnari í heyinu, þá getur hitnað svo í því, að það brenni eða verði ónýtt. Oft sjást í heyjum svartar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.