Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Síða 94

Andvari - 01.01.1928, Síða 94
92 Þæltir úr menningarsögu Vestmannaeyja Andvari vínlögg á pela eða smáflösku sér til hressingar; var það kaliað fýlapeli. IV. Sig. Sigmaður, maður, sem sígur til fugla í bjargi. Sig, stórsig, hvk. Sigið er, þegar aðsótt er til súlna og til fýla, og þegar snaraður er svartfugl. Allt af voru það tiltölulega fáir menn, sem voru verulega góðir siga- menn og flestir entust eigi lengi til þess, því að það er þolraun og áreynsla hin mesta. Bundinn á báðum. Þá er bundið bandið fyrst yfir um mittið á sigamanninum, síðan brugðið yfir bæði lærin svo að maðurinn sat eins og í stól, svo var bundið yfir aðra öxlina undir hendinni. Var aðalvandinn að láta sig ekki snúa á siginu og notuðu menn hendur og fætur til að stjórna sér, spyrna fótunum í bergið og köstuðu sér út og til hliða til að ná sér inn í sillurnar, þar sem bergið slútti fram yfir sig; var þetta kallað að ná á sig riði, oft svo tugum faðma skipti, urðu menn að sprikla öllum öngum til að láta sér ekki snúa í loptinu, því að stór hætta var, ef menn slógust við bergið á miklu riðkasti. Brugðið var með sérstöku snæri að hnútnum, þegar bundið var við sig, til þess að hnúturinn hertist eigi um of og meiddi. Bundinn á öðrum, bundið yfir um manninn, en ekki undir lærin, er einkum notað, þegar menn fara til fýla, en ekki við stórsig til súlna. Lærvaður, -s, kk., bandið haft laust og því haldið við lærið og gefið til með hendinni. Góða vettlinga verða menn að hafa, er farið er á lærvað. Styðjast við band, klifra utan í og hafa með sér band íil afnota, þar sem þess þurfti við. Lesa sig upp. Sagt um sigamanninnj að hann lesi sig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.