Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1917, Síða 112

Andvari - 01.01.1917, Síða 112
104 Fiskirannsóknir [Andynri. 1917. Flest af þessu var feitur fiskur, með tóman maga, eða botnfæðu af vanalegu tægi. Af þessum fiskum voru 16 liængar og 17 hrygnur. Af hængunum var 1 53 cm. langur og 4 vetra kyns- þroskaður og af hrygnunum nokkurar 54—56 cm. langar og 3—4 vetra og svo eðlilega aðrir stærri (eldri) fiskar. Pessir umgetnu fiskar voru veiddir í janúar og marz og því í raun og veru liátt á 4. og 5. ári. Um ýsuna úr Grindavíkursjó birti eg ekkert að svo stöddu. Eg hefi nú skýrt frá rannsókn á nálega 500 ýsum frá Vesturströndinni, og gefur það allgóða hugmynd um aldur þessa fisks á ýmissi stærð, eða stærð hans á ýmsum aldri, og jafnframt um vöxt hans. En þess er þó að geta, að alt of fátt er rannsakað af mörg- um árgöngum til þess að geta gefið meðalstærð þeirra til kynna með nokkurri nákvæinni. Auk þess er sá galli á, að fiskurinn er ekki veiddur allur á sama tíma ársins, hérum bil, því að fiskurinn úr Faxaflóa er að mestu leyti veiddur að haustinu til, en fremur tátt síðari hluta júlí og fyrri hluta ágúst (eins og fiskurinn frá öðrum hlutum landsins) og fiskurinn úr Miðnessjó allur að vetrinum til (jan.—marz), svo að erfitt er að bera vöxt hans saman við vöxt hins. Faxaflóa-fiskurinn, sem veiddur er í október, hefir bætt meira eður minna við stærð sina í tvo mánuði. Þó er nokkuð af honum veitt í maí eða júní og jafnar aftur nokkuð upp meðalstærðina.' Áður en eg tek vöxt ýsunnar á þessu svæði til nákvæmari íhugunar, vil eg eins og áður um þorsk- inn, gefa heildaryfirlit yfir allan fiskinn, hæði með tillili til slærðar og aldurs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.