Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1917, Page 144

Andvari - 01.01.1917, Page 144
136 l'járhagsstjórn íslands [Andvari. mjög varlega i sakirnar, óþarflega Varlega mun sum- um þykja, en víst er um það, að á þessu þingi hef- ur átt að sanna það hinum danska manni, er þegar var um getið, að íslendingar voru engir bruðlunar- menn. Við manntalið 1870 voru íslendingar tæplega 70 þús. að tölu; árin 1876—77 hafa þeir varla verið fleiri, því Ameríkuferðir voru þá byrjaðar í stórum stýl. Sje því gengið út frá nefndri íbúatölu, sem mun láta nærri, liefur komið 4 kr. 34 au. á hvert nef sem tillag í Iandssjóð bæði árin og er það afarlítið, enda heldur ekkert gert. Það var þá gullöld fyrir fólk hjer á landi að því er skatta snertir; verzlunin var frjáls, og nauðsynjavörur útlendar með þolan- legu og enda góðu verði. Sveitarþyngsli kunna sum- staðar að hafa verið mikil, þau fara aðallega eptir því hver á heldur, þ. e. hvernig sveitinni er stjórnað. Jeg þekki dæmi til, að oddviti tók við stjórn hrepps, svo að hann var alveg skuldlaus, og betur en það, en þegar oddviti skilaði af sjer 6 árum síðar var hrepp- urinn kominn í nokkurra þúsunda króna skuld, og átti að auki í tveimur málum, sem hann tapaði báð- um. Að öllu samanlögðu var þá fremur góðæri í Iandi, þó lítið væri aðhafst, svo ekki hefðu Islendingar þurft þá að þyrpast hjeðan til Ameríku, sem þeir þó gerðu. Það yrði of langt mál að fara út í fjárstjórn lands- * ins ár frá ári, eða íylgja þingum eplir, þing af þingi, þó slíkt væri næsta fróðlegt, og mun líka verða gert einhverntíma, en jeg ætla að taka stjórnina á 10 ára fresti, þau árin sem enda á 5. 1885 eru tekjur landssjóðs áætlaðar 892,000 kr. fyrir tvö næstu árin að tillaginu frá Danmörku með-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.