Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1917, Page 157

Andvari - 01.01.1917, Page 157
Andvari.] 1875-1915. 149 um 11. febr. 1876, en fyrir þann lítna var þó kensla í læknisfræði; var til hennar varið 11 þúsund krón- um árið 1875, sem hefði mátt heimfæra undir lækna- skóla, en er talin undir læknaskipun, af því enginn skóli var þá formlega til. Til ftskiveiða, eða til eíl- ingar sjávarútvegi, er sama sem ekkert veitt fyr en allra síðustu árin, og er sá styrkur talinn með verk- legum fyrirtækjum og sama er að segja um slyrk til landbúnaðarins, að hann er talinn undir sama lið tvö síðustu árin, af því að opt er örðugt að greina á milli, hvort eitthvert fyrirtæki fellur með rjettu undir landhúnað eða annað, en 3 fyrstu árin er styrkurinn talinn sjer. Bændakensla er fyrst talin sjer siðasla ár- ið, þegar hændaskólar voru komnir á, en fyrir þann tíma höfðu þó amlsskólarnir verið slyrktir rítlega af landsfje, svo sem kunnugt er. Styrkur til vísinda- og; verklegra fyrirtækja er fyrstu árin talinn saman, eins- og þingið gjörði; að vísu liefði mátt sundurliða það nokkuð, en alveg nákvæmt hefði það tæplega orðið, því það er mjög ervilt að greina á milli, undir hvaða llokk einliver fjárveiting heyrir, og hætt við, að á- greiningur gæti orðið um það. Þessi sundurgreining er því að minni hyggju fullgreinileg, og nægileg, til þess að sýna vöxt og viðgang á einslökum sviðum. Af því, sem að framan hefur verið tekið fram sjest það, að fyrsta 10 ára tímabilið var mjög hægt farið í sakirnar, en úr því fer mönnum að vaxa hugur; útgjöldin fara 'vaxandi og stjórn og þing vílar ekki fyrir sjer, að láta fjárlögin vera með tekjulialla, enda kennir reynslan þeim bráðlega, að það er opt óhætt, tekjurnar reynast það hærri, ef áællunin er varfærin. Stundum er ráðgerður talsverður tekjuhalli, af því að þá eru samtímis afgreidd ný lekjulög, eins og t.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.