Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 14

Andvari - 01.01.1883, Page 14
12 Björn Gunnlangsson. Faxaflóa og Snæfellsnes norðanvert. priðja sumarið, 1778, drukknaði hann á bát á Hafnarfirði, nýkoœinn frá Khöfn. Árið eptir var fenginn annar maður t.il að halda mæl- ingunum áfram, Sören 0. Malling að nafni; en hann dó áður en hann kærnist af stað frá Khöfn. Fjell fyrir- tækið þar með niður og stóð svo það sem eptir var af öldinni. Uppdráttur Minors kom út 1788- Árið 1776 hafði danskur herskipsformaður. Wleugel að nafni, gert uppdrátt af Austfjörðum. Árið 1800, 28. maí, kom út konungsúrskurður um að gera skyldi vandlegar strandmælingar á öllu landinu, og fengnir til þess tveir lautinantar úr noiska bernum, Aanum og Ohlsen. Kostnaðinn skyldi gteiða af vöxfum koliektusjóðsins, sem þá var orðinn rúml. 50,000 rd. Var gert ráð fyrir að hann vrði um 1800 rd. á ári og aðrir 1800rd. til áhaldakaupa eitt skipti fyriröll. Á strand- mælingum þessum var síðau byrjað 1801 og unnið að þeim í 18 ár samfleytt, til 1818, af ýmsum mönnum, er iiestir voru danskir lautinantar úr norska hernum, tveir samanhin fyrri árin, en síðan þrír. f>essir eru nafngreindir, auk hinna fyrtöldu: Wetlesen, Frisach, Smith, Krog, Scheel, Born og Aschlund. Strandmælingar þessar voru mjög vandlega og nákvæmlega gerðar, og tóku yfir alla firði og víkur, og öll annes og skaga og fjöll og hæðir nærri sjó. Lagði Bjcrn Gunnlaugsson þær síðan til grundvallar við sitt verk, eins og þær voru, prjónaði að éins við þær sínar mælingar um upplendið, byggð og óbyggðir, en hvergi nærri mcð annari eins nákvæmni og strandmælendurnir, að því er hann segir sjálfur, með því og að þess þurfti miklu síður með, er öll umgjörðin var fengin rjett. Strandmælingauppdrættirnir komu út á árunum 1818—1826, á ríkiskostnað, undir umsjón Lövenörns aðmíráls. Kostnaðurinn um 8500 rd., að með- töldum 2500 rd, sem kostað var til ferðar kapteins Graah til Austfjarða 1821 að umbæta mælingarnar þar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.