Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 35

Andvari - 01.01.1883, Page 35
austuvland. 33 gýgirnir (1410') og 15. ágúst. Hraunið er 3 mílur á lengd og XU úr mílu á breidd; hefir nyrðsta hrauntaglið i'unnið norður yfir alfaraveginn og nær suður á móts við Búrfell og Skógamannafjöll; það er mjög úfið og ákaf- lega illt yfirferðar; gýgirnir eru fremur lágir, hæsti gýgurinn í suðurþyrpingunni er 108 fetum hærri en eléttan. Eúmtak hraunsins er að miunsta kosti 10 Þúsund miljónir teningsfeta. Hiti var mikill í hrauninu 1876, er eg kom þar; í glufum var hann sumstaðar allt að 300°C. Hraun þetta eyddi töluverðum beitarlöndum en annan skaða gerðugosin ekki, því að lítið kom afösku. Norður af hrauninu hefir töluverð landspilda, um V2 mílu á breidd, sigið 10—20 fet. Móborg er alstaðar undir á öræfunum, þó kemur það eigi fram nema í fjöllunum, Sem upp úr standa, af því að liraun, roksandur og möl hylja það; hvergi komur frarn basalt nema á dálitlum b'otti fyrir austan Eystrasel; í mölinni fram með Jökulsá eru og eintómir blágrýtishnullungar. Hvergi er vatn á er®funum, nema dálítill lækur hjá Kystraseli; allt sem Ur 'optiuu kemur, sígur gcgn um hraunin og lausagrjótið; svo er og víðast í Mývatnssveit. Jökulsá á Fjöllum er, eins og kunnugt er, lengsta á á landinu og ein af hinum vatnsmestu; vatnið er gulmórautt af jökulleðju, ogvilunr 'uannir eptir gosin 1875 liggja alstaðar fram með henni. Jökulsá er nú hvergi reið, on áður hafa vöð verið á 'ienni, sem segir í Ljósvetuingasögu. Vestanvert við Jökulsá, suður af Grímsstöðum, gagnvart Kollhól, er gengur vestur af Grímsstaðanúpum, heitir Ferjuás, og ern þar gamiir vegatroðningar; nú er þar aldrei ferjað; l'ar fóru Norðlingar áður, er þeir fóru suður öræfi og 'eituðu til sjóróðra suður í Lón. Á milli Grímsstaða og 'lökulsárergamallfarvegur árinnarinnan um sand og mel- öldur, en hvenær hún hefir færzt vestur vita menn eigi. Háslétta sú, sem hefst fyrir austan Jökulsá á Fjöll- Uœ> nær austur að Jökuldal; eigi er þetta þó ein Amlvnrl IX. a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.