Andvari - 01.01.1883, Síða 35
austuvland.
33
gýgirnir (1410') og 15. ágúst. Hraunið er 3 mílur á
lengd og XU úr mílu á breidd; hefir nyrðsta hrauntaglið
i'unnið norður yfir alfaraveginn og nær suður á móts við
Búrfell og Skógamannafjöll; það er mjög úfið og ákaf-
lega illt yfirferðar; gýgirnir eru fremur lágir, hæsti
gýgurinn í suðurþyrpingunni er 108 fetum hærri en
eléttan. Eúmtak hraunsins er að miunsta kosti 10
Þúsund miljónir teningsfeta. Hiti var mikill í hrauninu
1876, er eg kom þar; í glufum var hann sumstaðar
allt að 300°C. Hraun þetta eyddi töluverðum beitarlöndum
en annan skaða gerðugosin ekki, því að lítið kom afösku.
Norður af hrauninu hefir töluverð landspilda, um V2 mílu á
breidd, sigið 10—20 fet. Móborg er alstaðar undir á
öræfunum, þó kemur það eigi fram nema í fjöllunum,
Sem upp úr standa, af því að liraun, roksandur og möl
hylja það; hvergi komur frarn basalt nema á dálitlum
b'otti fyrir austan Eystrasel; í mölinni fram með Jökulsá
eru og eintómir blágrýtishnullungar. Hvergi er vatn á
er®funum, nema dálítill lækur hjá Kystraseli; allt sem
Ur 'optiuu kemur, sígur gcgn um hraunin og lausagrjótið;
svo er og víðast í Mývatnssveit. Jökulsá á Fjöllum er,
eins og kunnugt er, lengsta á á landinu og ein af hinum
vatnsmestu; vatnið er gulmórautt af jökulleðju, ogvilunr
'uannir eptir gosin 1875 liggja alstaðar fram með henni.
Jökulsá er nú hvergi reið, on áður hafa vöð verið á
'ienni, sem segir í Ljósvetuingasögu. Vestanvert við
Jökulsá, suður af Grímsstöðum, gagnvart Kollhól, er
gengur vestur af Grímsstaðanúpum, heitir Ferjuás, og
ern þar gamiir vegatroðningar; nú er þar aldrei ferjað;
l'ar fóru Norðlingar áður, er þeir fóru suður öræfi og
'eituðu til sjóróðra suður í Lón. Á milli Grímsstaða og
'lökulsárergamallfarvegur árinnarinnan um sand og mel-
öldur, en hvenær hún hefir færzt vestur vita menn eigi.
Háslétta sú, sem hefst fyrir austan Jökulsá á Fjöll-
Uœ> nær austur að Jökuldal; eigi er þetta þó ein
Amlvnrl IX. a