Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 37

Andvari - 01.01.1883, Page 37
austuiland. 35 hvert sandlagið sezt ofan á annað, myndast móhella úr afarþunnum lögum, og má sjá vindgárurnar þar sem lögin mætast. Sanduriun er misdjúpur, en undir honum alstaðar móberg (palagonitbreccie); finnst það bæði í grófum, sem vatn hefir etið hér og hvar, og eins í brunnum, sem grafnir hafa verið. Margir bæir eru nú á Fjöllum, þótt mjög sé strjálbyggt; þó er þar altaf að byggjast. Eins og geta má nærri eru tún mjög lítilfjörleg þar sem eintómur sandur er í jarð- veginum, og er gras á þeirn mjöggisið og lélegt; kýr eru hér því örfáar; á Grímsstöðum vóru nú t. d. 2 kýr og 20 manns í heimili; aptur er sauðfjárrækt ágæt og óvíða jafnmikil, alstaðar eru beitilöndin góð, vaxin víði og mel. £að heíir lengi verið haft á orði, hve kostagott féð væri þar, og það heíir jafnvel komizt í munnmæli, að «rjóminn á trogunum héldi skaflaskeifu* ! Óvíða eru þar hestahagar og aðkomuhostar eiga illt með að eta mel. Víðir og melur er sleginu til fóðurs; af því að grasategundir þessar eru svo harðar viðkomu, eru miklu hentugri á þær deigir íslenzkir Jjáir, en hörðu ljáirnir ensku. Heldur eru bændur liér allir efnaðir, því að sauðfjárbeitin er svo góð; ef til vill liefir það og nokkur áhrif, að þeir eru hestafáir og eiga Jangt í kaup- stað og geta því ei farið nema svo sem 2 kaupstaðar- ferðir á ári. pað mun draga úr búi margra, sem nær sjó eru, hve hægt þeir eiga með að fá munaðarvöru til Jáns úr kaupstaðnum, að minnsta kosti eru óvíða efnasveitir kring um kauptúnin hér á landi. 4. júlí fórum við frá Grímsstöðum að Möðrudal; alstaðar er á veginum sama landslag, sem almennt er á Fjöllum; Jiggur vegurinn yfir Grímsstaðanúpa og svo yfir Biskupsháls. IJað er haft í munnmælum, að þar hafi biskupar frá SkálholtiogHólum áttað hittastogáttu þar að vera takmörk biskupsdæmanna við vörðubrot, sem enn er á hálsinum; biskupunum hafði komið saman um, að 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.